12.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Samvinna eftir skilnað – barnanna vegna

Fjölskyldugerðir hafa aldrei verið fjölbreyttari en í nútíma samfélagi. Áætlað er að um 40% hjónabanda endi með skilnaði og talið er að skilnaður hafi...

Hár upplyfting í skammdeginu

Nemendur í Hársnyrtiiðn í FSu undir stjórn mentorsins Elínbjargar Örnu Árnadóttur bjóða með reglubundnum hætti starfsfólki og nemendum skólans í hársnyrtingu, hárþvott og höfuðnudd....

Glódís Rún íþróttamaður Ölfuss 2023

Glódís Rún Sigurðardóttir frá Sunnuhvoli, hestakona úr Sleipni, var útnefnd íþróttamaður Ölfuss árið 2023 við hátíðlega athöfn í Versölum um liðna helgi. Glódís Rún er...

Fimleikafréttir

Fyrstu helgarnar í febrúar fóru fram 3 fimleikamót á vegum Fimleikasambands Íslands en það voru GK-mótið í hópfimleikum, GK mótið í stökkfimi og Mótaröð...

Bryndís Eva íþróttamaður ársins hjá Þjótanda

Bryndís Eva Óskarsdóttir í Dalbæ hlaut nafnbótina Íþróttamaður ársins 2023 á verðlaunaafhendingu sem fór fram samhliða aðalfundi Ungmennafélagsins Þjótanda í Flóahreppi. Samtímis var Kolbrún...

„Hlusta á hjartað, það er alveg númer eitt, tvö og þrjú“

Mæðgurnar Bryndís Brynjólfsdóttir, gjarnan kölluð Dísa og Kristín Hafsteinsdóttir hafa í sameiningu rekið tískuverslunina Lindina á Selfossi í 50 ár í dag, 15. febrúar....

Seldu 600 kíló af nammi á þremur dögum

Það hefur varla farið fram hjá mörgum að nýr nammibar var settur upp í Krambúðinni á Selfossi í síðustu viku og virðast bæjarbúar hafa...

Föstumessur í Mosfellskirkju í Grímnesi

Föstumessa verður í Mosfellskirkju á morgun, miðvikudaginn 14. febrúar kl. 20.00 og síðan hvert miðvikudagskvöld föstunnar á sama tíma. Fastan hefst með öskudegi. Þetta...

Nýjar fréttir