7.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Göngustíg að Gullfossi lokað vegna hálku

Vegna frostatíðar í nágrenni Gullfoss hafa landverðir Umhverfisstofnunar hálkuvarið stíga við fossinn. Ekki duga þó allar varnir til. Flughált er við malargöngustíg niður að...

Korn um kæfisvefn   

 Kæfisvefn er ástand sem einkennist af endurteknum öndunartruflunum í svefni og syfju í vöku. Öndunarhlé í kæfisvefni verða oftast vegna þrengsla eða lokunar í...

Eldur í hjólhýsabyggðinni á Laugarvatni

Eldur kom upp rétt fyrir klukkan 10:00 í morgun í hjólhýsabyggðinni á Laugarvatni. Eldurinn kviknaði í húsbíl og pallavirki sem byggt hafði verið í...

Sunnlendingurinn Harpa Rún hlýtur bókmenntaverðlaun

Sunnlendingurinn Harpa Rún Kristjánsdóttir frá Hólum í Rangárvallasýslu hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2019 fyrir ljóðahandritið Edda. Borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson, veitti verðlaunin sem nema...

Virkjum hæfileikana – alla hæfileikana

Vinnumálastofnun stóð fyrir "Fyrirmyndarviku" dagana 14. – 18. október sl. Markmið vikunnar var að vekja athygli á mikilvægi þess að auka möguleika fólks með...

Alþjóðaflugvöllur í Árborg sleginn af borðinu

Dagskráin sendi inn fyrirspurn til Gísla Halldórs Halldórssonar, bæjarstjóra Árborgar varðandi hugmyndir um flugvöll í Árborg. Í svari frá bæjarstjóranum kemur fram að: "Miðvikudaginn 16....

Vel heppnaður forvarnardagur í Árborg

Miðvikudaginn 2. október síðastliðinn fór Forvarnardagur Árborgar fram í 6. skiptið. Forvarnardagurinn er haldinn á landsvísu fyrsta miðvikudag október ár hvert en grunnskólarnir þrír...

Heiðursstund Geira á Stað

Vinir alþýðunnar í Eyraþorpum  og Hrútavinir héldu kveðjuhóf fyrir Siggeir Ingólfsson f.v. staðarhaldara í Samkomuhúsinu Stað á Eyrarbakka þann 14. október sl. Þar hafa...

Nýjar fréttir