3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Á þriðja hundrað manns í Þingvallagöngu

Á þriðja hundrað manns kom í Þingvallagöngu Guðna Ágústssonar og Lilju Alfreðsdóttur sem gengin var fimmtudagskvöldið 18. júlí sl. og hlýddi á erindi þeirra...

Valgerður með fjórða Íslandsmeistaratitil kvenna í röð

Gnúpverjinn Valgerður Einarsdóttir Hjaltested úr Bogfimifélaginu Boganum í Kópavogi vann Íslandsmeistaratitilinn í sveigboga kvenna á Íslandsmeistaramótinu utandyra í bogfimi (ÍM 24) sem haldið var...

Mikil ánægja með heimsókn Garðyrkjufélags Íslands á Flúðir

Það var mikil viðurkenning fyrir Hrunamenn þegar Garðyrkjufélag Íslands ákvað að sumarferðin í ár skyldi fara fram á Flúðum, mánudaginn 15. júní síðastliðinn. Ferðin,...

Gissur ráðinn sviðsstjóri Vettvangseftirlits hjá MAST

Gissur Kolbeinsson hefur verið ráðinn sviðsstjóri Vettvangseftirlits hjá Matvælastofnun (MAST). Gissur er með farsæla stjórnunarreynslu að baki. Hann hefur starfað sem framkvæmdastjóri Bandalags háskólamanna...

Suðurlandsdjazz með Unni Birnu í Tryggvaskála

Hin eina sanna Unnur Birna mætir með tríó laugardaginn 20. júlí nk. í Tryggvaskálann. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröðinni Suðurlandsdjazz sem er búin að...

Ný fataverslun opnar í Hveragerði

Icemart Souvenirs, ný fataverslun opnaði formlega í Hveragerði í dag, fimmtudaginn 18. júlí. Verslunin, sem staðsett er í Sunnumörk 2 og er afrakstur samstarfs...

Gjaldfrjálsar skólamáltíðir í Grunnskólanum í Hveragerði

Samþykkt var hjá bæjarráði Hveragerðisbæjar í morgun, fimmtudaginn 18. júlí, að skólamáltíðir í Grunnskólanum í Hveragerði verði gjaldfrjálsar skólaárið 2024-2025. Áfram er þó gert...

Hamar í Evrópukeppni og semur við nýjan þjálfara

Íslands-, bikar- og deildarmeistarar Hamars í blaki karla taka þátt í CEV challenge cup næsta vetur, en CEV er þriðja stærsta keppni Evrópska blaksambandsins,...

Nýjar fréttir