8.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Smiðjudagar í Flúðaskóla

Grunnskólarnir í Uppsveitum, Kerhólsskóli á Borg, Reykholtsskóli, Bláskógaskóli Laugarvatni og Flúðaskóli, standa í sameiningu að hluta þess valgreinanáms sem nemendum á unglingastigi skólanna stendur...

Vilja byggja 16-20 íbúða fjölbýlishús

Einar Freyr Elínarson sveitarstjóri Mýrdalshrepps undirritaði, fyrir hönd sveitarfélagsins viljayfirlýsingu um fjölgun íbúða í Vík síðasta föstudag. Verkefnið felst í byggingu 16-20 íbúða fjölbýlishúss þar...

Nettó opnar nýja verslun á Selfossi

Fimmta græna verslun Nettó opnar við Eyrarveg á Selfossi í sumar. Verslunin verður um þúsund fermetrar og verður lögð áhersla á aðgengi að framúrskarandi...

Stjörnublik

Víð og létt jakkapeysa og jafnvel kápa ef hún er gerð síð. Prjónuð með garðaprjóni (slétt prjón fram og til baka) ofan frá og...

Samtök fyrirtækja í landbúnaði ganga til liðs við Samtök iðnaðarins

Samtök fyrirtækja í landbúnaði, SAFL, hafa gengið til liðs við Samtök iðnaðarins, SI, en samkomulag þess efnis hefur verið undirritað í Húsi atvinnulífsins. Með samkomulaginu...

Nýsveinahátíð í höfuðstaðnum

Lárus Gestsson fagstjóri húsasmíðagreina í FSu „skrapp í höfuðstaðinn” eins og hann orðar það í færslu á samfélagsmiðli til að fylgja eftir nemanda skólans...

Hinsegin í haust

Í ML er mikið lagt upp úr því að fagna regnboganum með sýnileika og fræðslu. Hinseginfánanum er flaggað fyrir utan skólann allt árið um...

Lægsta boð 50% af kostnaðaráætlun

Í janúarlok voru útboð í slátt og hirðingu í Hveragerðisbæ opnuð á bæjarskrifstofunni í Hveragerði. Fjögur tilboð bárust í verkið og átti Sigurður Natanaelsson...

Nýjar fréttir