-4.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Árborg endurnýjar þjónustusamninga

Mikið er um að vera þessa dagana í undirskriftum þjónustusamninga í Sveitarfélaginu Árborg. Sveitarfélagið og Umf. Stokkseyri skrifuðu á dögunum undir endurnýjun á þjónustusamningi...

Jökulhlaupið nálgast hámarksrennsli úr Grímsvötnum

Skömmu fyrir hádegi í dag fór órói sem mælist á jarðskjálftamælinum á Grímsfjalli að rísa nokkuð skarpt. Þessi hækkun í óróa tengist jökulhlaupinu sem...

Bjarni Guðmundsson lætur af störfum hjá SASS

Stjórn SASS (Sambands sunnlenskra sveitarfélaga) og Bjarni Guðmundsson framkvæmdastjóri hafa komist að samkomulagi um starfslok hans hjá samtökunum. Bjarni, sem hefur verið framkvæmdastjóri SASS...

Atli Þór til liðs við Víking

Hvergerðingurinn Atli Þór Jónasson hefur skrifað undir samning hjá Knattspyrnufélagi Víkings í Reykjavík. Hann fer þangað frá HK þar sem hann spilaði stórt hlutverk...

Jarðvegsrannsóknir gerðar á nýrri Ölfusárbrú

Framkvæmdir vegna byggingar nýrrar brúar yfir Ölfusá og færslu Hringvegar (1) út fyrir þéttbýlið á Selfossi hófust seint á síðasta ári. Unnið hefur verið...

Pálína valin samborgari ársins

Kaffisamsæti eldri borgara í Rangárþingi var haldið að Laugalandi í Holtum 11. janúar sl. Þetta er í þriðja sinn sem sveitarfélagið býður eldri borgurum...

Fjórðu tónleikar Vetrartóna um helgina

Fjórðu tónleikar Vetrartóna í Stokkseyrarkirkju fara fram næsta laugardag, 18. janúar, og hefjast kl. 17. Söngkonurnar góðkunnu Hallveig Rúnarsdóttir sópran og Hildigunnur Einarsdóttir mezzó-sópran...

Iða Marsibil hættir sem sveitarstjóri

Samkomulag hefur náðst á milli sveitarstjóra Grímsnes- og Grafningshrepps og sveitarstjórnar um starfslok Iðu Marsibilar Jónsdóttur sveitarstjóra. Hún hefur gegnt embættinu frá árinu 2022. Kemur...

Nýjar fréttir