5.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Geðbrigði sigraði Músíktilraunir 2025

Músíktilraunir fóru fram í Hörpu í gærkvöld. Hljómsveitin Geðbrigði, sem er meðal annars frá Selfossi, bar sigur úr býtum. Geðbrigði er drunga-þunga-pönk-rokk hljómsveit. Meðlimir hennar...

Nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins

Sjálfstæðisflokkurinn hefur ráðið Björgu Ástu Þórðardóttur sem nýjan framkvæmdastjóra félagsins. Björg Ásta Þórðardóttir lauk meistaraprófi í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2014 og hlaut málflutningsréttindi...

Hamarsmenn jöfnuðu leikinn

Hamar og Þróttur mættust í gær í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Unbroken-deildar karla í blaki. Þróttarar unnu fyrri leik liðanna örugglega 3-0 og áttu...

Stuðlabandið semur Þjóðhátíðarlagið 2025

Sunnlenska hljómsveitin Stuðlabandið eru höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins í ár. Þetta var tilkynnt í útvarpsþættinum Brennslan á FM957 í morgun. Mikil spenna ríkir alltaf...

Arna Ír ráðin í stöðu verkefnastjóra farsældarráðs SASS

Arna Ír Gunnarsdóttir hefur verið ráðin til starfa sem verkefnastjóri farsældarráðs hjá SASS. Um nýja stöðu er að ræða innan samtakanna til tveggja ára. Arna...

Gefum íslensku séns

Háskólafélag Suðurlands, Fræðslunet Suðurlands og menningar- og upplýsingadeild Árborgar hafa tekið höndum saman og standa fyrir átakinu Gefum íslensku séns.  Átakið hófst formlega með kynningarfundi...

Vel heppnaðir Íslandsleikar á Selfossi

Íslandsleikarnir fóru fram á Selfossi dagana 29. – 30. mars sl. Leikarnir eru íþróttaveisla fyrir einstaklinga sem hafa ekki fundið sig í hefðbundnu íþróttastarfi...

Kjörís gefur út ís í samstarfi við IceGuys

Kjörís hefur gefið út nýja íslínu í samstarfi við vinsælu strákahljómsveitina IceGuys. Þeir gáfu nýlega út lagið Stígðu inn þar sem textinn býður hlustendum inn...

Nýjar fréttir