7.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Krabbameinsráðgjöf veitt á HSU

Á þriðjudaginn 5. nóvember sl. var undirritaður á Sjúkrahúsinu á Selfossi samstarfssamningur milli Krabbameinsfélagsins, Krabbameinsfélags Árnessýslu og Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU) um ráðgjöf fyrir sjúklinga...

Jólakortin komin hjá Lionsklúbbnum Emblu

Jólakortin okkar eru komin úr prentun og eins og undanfarin ár er það Jón I. Sigurmundsson sem teiknar fallegar fuglamyndir fyrir okkur, og gefur...

Endurskinsvesti afhent í fyrsta bekk Sunnulækjarskóla

Það er mikilvægt öryggisatriði að sjást vel í umferðinni. Á hverjum vetri frá nemendur í Sunnulækjarskóla á Selfossi endurskinsvesti með nafninu sínu á frá...

Nýr forstöðumaður sundlauga Árborgar

Búið er að ráða nýjan forstöðumann sundlauga Árborgar. Nýr fostöðumaður heitir Magnús Gísli Sveinsson. Magnús Gísli er 48 ára viðskiptafræðingur og var ráðinn í...

Umferðarslys á þjóðvegi 1 – þyrla kölluð út

Í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi kemur fram að viðbragðsaðilar á Suðurlandi séu nú við störf á vettvangi umferðarslyss á þjóðvegi 1 í Suðursveit....

Hveragerði fær styrk til uppsetningar á þráðlausu neti

Hveragerðisbær hefur hlotið 15.000 Evrur í styrk til uppsetningar á þráðlausu neti í almenningsrýmum bæjarins úr sjóði WIFI4EU. Sveitarfélögum í Evrópu hefur staðið til boða...

Myndasyrpa frá Þollóween 2019

Skammdegishátíðin Þollóween er á góðri leið með að festa sig í sessi, en hátíðin var haldin öðru sinni nú í ár. Hér að neðan...

Kirkjubæjarstofa hlýtur Menningarverðlaun Suðurlands 2019

Á ársþingi samtaka sunnlenskra sveitarfélaga sem haldið var á Hótel Geysi 24.-25. október var Kirkjubæjarstofu á Kirkjubæjarklaustri veitt Menningarverðlaun Suðurlands 2019. Verðlaunin eru samfélags-...

Nýjar fréttir