7.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Heimildarmynd um Jónas Kristjánsson frumsýnd á næsta ári

Í dag var undirritaður samningur milli Náttúrulækningafélags Íslands og Sagafilm um gerð heimildarmyndar um Jónas Kristjánsson lækni, stofnanda Náttúrulækningafélags Íslands og síðar Heilsustofnunar í...

Fjölskyldusvið Árborgar – samvinna í þágu barnsins

Í Sveitarfélaginu Árborg eru starfandi fimm leikskólar og þrír grunnskólar. Skólarnir móta sjálfir megináherslur skólastarfsins en þrátt fyrir það er ætlast til að þeir...

Atvinnuskapandi nemendaverkefni á Suðurlandi

Tækifæri fyrir nemendur, fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög til samstarfs Atvinnuskapandi nemendaverkefni á Suðurlandi er eitt af áhersluverkefnum Sóknaráætlunar Suðurlands. Verkefninu er ætlað að hvetja...

Tæpar fjögurhundruð þúsund söfnuðust í styrktarleik

Í gærkvöld fór fram leikur Selfoss og KA/Þórs í Coca Cola bikarkeppni HSÍ.  Ákveðið var að leikurinn yrði styrktarleikur og rann allur aðgangseyrir af...

Leiðindaspá á sunnudag

Samkvæmt Veðurstofu Íslands gengur í suðaustan storm, jafnvel rok 18-28 m/s, fyrst suðvestantil á landinu. Einnig má búst við hvössum vindhviðum við fjöll 30-38...

Íslandsmót 15 ára og yngri í glímu haldið á Hvolsvelli á morgun

Íslandsmót 15 ára og yngri og 2.umferð Íslandsmóts fullorðinna í glímu verða haldin á morgun, laugardaginn 9.nóv í íþróttahúsinu á Hvolsvelli.  Barnamótið hefst kl...

Ástir fiskanna í Þingvallavatni

Það er farið að hausta á Þingvöllum og vatnið er spegilslétt. Á bakkanum stendur hópur fólks í kafarabúningum og býr sig undir að stinga...

Snjómokstursmenn biðja um tillitsemi

Á Facebooksíðunni "Hvernig er færðin" birtir Jónsi Þór Tómasson pistil til ökumanna. Hann hefur pistilinn á því að segja; "Hvað get ég sagt annað...

Nýjar fréttir