6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir semur við Selfoss

Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir hefur samið við knattspyrnudeild Selfoss til tveggja ára. Dagný kemur til Selfoss frá Portland Thorns í bandarísku atvinnumannadeildinni. Hún er margreynd landsliðskona...

Á hvaða vegferð er meirihlutinn í Árborg?

Fyrir rúmu ári síðan rituðu bæjarfulltrúar D-lista grein sem birtist í Dagskránni og hafði yfirskriftina „Hvað er að frétta?“. Skrifin virtust koma illa við...

Döðlu- og ólífupestó og nautnaseggur

Elsku Karen, takk kærlega fyrir þessa glimrandi áskorun! Ég nenni alls ekki að eyða of miklum tíma í eldhúsinu og vil helst hafa allt sem...

Mikilvægt að tryggja fjármagn í starfsemi ART á Suðurlandi

Art er árangursríkt og öflugt úrræði fyrir þá sem eiga við samskipta- og eða hegðunarvanda að stríða. Úrræðið á Suðurlandi er fjölskyldumeðferðarúrræði sem er ætlað...

Flugklúbbur Selfoss hlýtur viðurkenningu fyrir framlag til öryggismála

Þann 11.  október síðastliðinn hélt Flugklúbbur Selfoss sitt árlega sumarslútt. Við það tækifæri afhenti Kári Guðbjörnsson fyrir hönd Samgöngustofu, Flugklúbbi Selfoss, viðurkenningu fyrir framlag...

Ég teldist seint velja mér frumlegar bækur

Heimir van der Feest Viðarsson, en millinafnið tók hann upp eftir konu sinni, Jolöndu van der Feest, er gamall (aðfluttur) Selfyssingur, með rætur úr...

Inflúensubólusetning á meðgöngu

Á þessum tíma ársins (september til nóvember) er boðið upp á bólusetningu gegn inflúensu á öllum heilsugæslustöðvum landsins. Bólusetningunni er ætlað að verja fólk...

Hraðmótsmeistarar HSK 2019 – Blakarar byrja haustönn af krafti !

Önnin byrjaði vel hjá Hamars-blökurum. Karlarnir spiluðu í 1.deild (Benecta-deildinni) og unnu þeir fyrsta leikinn á móti BF 3-0þ og unnu leik númer tvö...

Nýjar fréttir