3.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Knattspyrnufélag Rangæinga sendir Dr. Football rauðaspjaldið

Yfirlýsing frá KFR. KFR sendir annað gult spjald á Dr. Football og þar með rautt! Meistaraflokksráð KFR telur sig knúna til að leiðrétta enn og aftur...

Að líða vel og vera í jafnvægi

Öllum finnst gott að láta sér líða vel. Þegar manni líður vel gengur yfirleitt allt betur. Við höfum betri stjórn á tilfinningum okkar og...

Styðja við byggingu fimm leiguíbúða í Árnesi

Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra, og Kristófer Tómasson, sveitarstjóri Skeiða- og Gnúpverjahrepps, undirrituðu í gær viljayfirlýsingu um aðkomu stjórnvalda að húsnæðisuppbyggingu í Árnesi....

Hundraðþúsundasta heimilið tengt ljósleiðara var í Árborg

Gagnaveita Reykjavíkur (GR) lauk nýverið við að tengja hundraðþúsundasta heimilið við Ljósleiðarann og var það í Árborg. Nú eru 82% íslenskra heimila tengd ljósleiðara...

Grasagrafík í Gallerí Stokk á Stokkseyri

Listamaðurinn Viktor Pétur Hannesson hefur undanfarin þrjú sumur ferðast um landið í leit af jurtum sem hann nýtir í verk sín. Hann sýnir afrakstur...

Fjölmenni á opnum fundi um nýja hitaveitu á Höfn

Um hundrað og fjörutíu manns sóttu opinn íbúafund um nýja hitaveitu á Höfn í Hornafirði sem haldinn var í þekkingasetrinu Nýheimum miðvikudaginn 6. nóvember. Á...

Jafntefli gegn Gróttu á Nesinu

Stelpurnar gerðu jafntefli gegn Gróttu á Seltjarnanesinu í dag, 22-22. Leikurinn var nokkuð jafn allan tímann og liðin skiptust á að hafa forystu í fyrri...

Árekstur við gatnamót Eyrabakkavegar og Suðurhóla á Selfossi

Laust fyrir kl. 14 í dag varð harður árekstur við gatnamót Eyrarbakkavegar og Suðurhóla. Ekki var um teljandi meiðsl að ræða samkvæmt sjónarvottum. Lögregla...

Nýjar fréttir