1.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Spútnikbandið frá Þorlákshöfn með glæsilega jólatónleika

Þegar maður hugsar um lúðrasveit sér maður fyrir sér rigningarblautan búning skreyttan kögri, internationalinn á blasti út í tómið og blankskórnir marséra pollana hvern...

Tveir síðustu dagar rjúpnaveiðitímabilsins á morgun og laugardag

Nú fer rjúpnaveiðitímabili ársins að ljúka. Líklega eru blendar tilfinningar bundnar við það. Meðan aðrir eru fegnir fyrir fuglanna hönd (væng) eru veiðimenn sem...

Mmm…listakvöld; málið, myndlistin og músíkin

Árleg jóladagskrá Bókasafnsins í Hveragerði og Listasafns Árnesinga verður haldin í listasafninu mánudaginn 2. desember kl. 20. Þá munu rithöfundarnir Andri Snær Magnason, Bergur...

Jólagjöf undir jólatréð á Bókasafni Árborgar

Sjóðurinn góði úthlutar styrkjum fyrir jólin til einstaklinga og fjölskyldna sem eiga í fjárhagserfiðleikum. Eins og undanfarin ár mun Kvenfélag Selfoss í samvinnu við Bókasafn...

Hafa skal það sem sannara reynist

Skrif bæjarfulltrúans Tómasar Ellerts í síðustu Dagskrá vekja furðu.  Framsetning hans á því hvernig hægt er að fá hálft knatthús án virðisaukaskatts, er með...

Nemandi í Vallaskóla kveikti í að lokinni brunaæfingu

Brunaæfing var haldin í Vallaskóla í morgun. Í tilkynningu til foreldra frá skólanum kemur fram að æfingin hafi farið vel fram og almennt gengið...

Aðventuhátíð að Laugalandi á sunnudaginn

Kvenfélagið Eining í Holtum heldur aðventuhátíð að Laugalandi sunnudaginn 1. desember kl. 13-16. Tombólan vinsæla – engin núll.  Söluborð með ýmsan varning til sölu, tónlistarflutningur,...

Mikilvægi bólusetninga gegn kíghósta fyrir barnshafandi konur.

Undanfarin ár hefur kíghósti verið að stinga sér niður með reglulegu millibili þrátt fyrir að flestir fái bólusetningu gegn honum sem börn og unglingar....

Nýjar fréttir