5.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Jólastund Karlakórs Selfoss framundan

Á aðventunni er ágætt að setjast niður, gleðja og efla andann og njóta lífsins í góðu umhverfi. Ekki er verra við slík tækifæri að...

Amerískur prófessor hugfanginn af Njálureflinum

Hefur komið til Íslands fjórum sinnum sérstaklega til að sauma á refilinn.   Avedan Raggis er amerískurprófessor á fertugsaldri sem hefur tekið einstöku ástfóstri við Njálssögu...

Uppplestrarkvöld á Bókakaffinu orðin venja fyrir jól

Það eru margir sem leggja leið sína á Bókakaffið hvern fimmtudag fyrir jól sem hluta af aðventunni til að njóta þess sem jólabókaflóðið hefur...

Sjálfstæðismenn í Ölfusi, þið hafið ekkert að óttast nema óttann sjálfan

Á fundi bæjarstjórnar Ölfuss 28. nóvember sl. var tekið fyrir erindi frá Hveragerðisbæ um sameiningaviðræður sveitarfélaganna tveggja. Erindi um sameiningarviðræður hafði verið samþykkt samhljóða...

Sindri með þriðja sætið í Rímnaflæði

Félagsmiðstöðin Tvisturinn tók þátt í Rímnaflæði nú á dögunum. Rímnaflæði er rappkeppni á vegum Samfés, Samtaka félagsmiðstöðva á Íslandi. Keppnin hefur skapað sér fastan sess...

Söngsveit Hveragerðis stefnir á Póllandsferð í vor

Söngsveit Hveragerðis var stofnuð 6. apríl 1997 og hefur starfað samfleytt síðan. Söngsveitin hefur komið víða fram á tónleikum m.a í Kanada, Ungverjalandi, Færeyjum og...

Öryggismálin tekin föstum tökum hjá Flugklúbbi Selfoss

Fullt var út úr dyrum í aðstöðu flugklúbbsins á Selfossi í liðinni viku. Klúbburinn hafði boðað til flugöryggisfundar. Fyrirlesari á fundinum var Kári Kárason,...

LÍFSVERK – Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar

Listamaðurinn Guðrún Arndís Tryggvadóttir á Selfossi er höfundur bókarinnar "LÍFSVERK - Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar" og mun hún standa fyrir útgáfuhátíð bókarinnar í Skálholti...

Nýjar fréttir