8.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Viðtal við Guðrúnu A. Tryggvadóttur um sýningu í Skálholti um helgina

Þann 1. desember sl. kom út bókin LÍFSVERK – Þrettán kirkjur Ámunda Jónssonar eftir Guðrúnu Arndísi Tryggvadóttur listakonu á Selfossi. Jafnframt opnaði Guðrún samnefnda...

Stjörnur á ferð í Bókakaffinu

Harpa Rún, Megas og Andri Snær Magnason verða meðal þeirra sem lesa í Bókakaffinu í kvöld, 12. des. Húsið verður opnað klukkan 20 og...

Selfossveitur biðja íbúa um að spara heita vatnið

Vegna mikillar kuldatíðar næstu daga hvetjum við íbúa til að fara sparlega með heita vatnið. Fólk getur sparað heitt vatn og þar með kyndikostnað...

Fyrir íbúa – með íbúum

Langþráðu marki er náð í dag 11. desember með opnun á nýjum vef Sveitarfélagsins Árborgar. Það var kominn tími til – mætti kannski segja...

Gærdagur og nótt stórslysalaus þrátt fyrir talsvert eignatjón

Þegar Dagskrána bar að garði í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi nú í morgun var rólegt yfir mannskapnum. Verið var að ljúka því að koma heilbrigðisstarfsmönnum...

Útgáfudagur Dagskrárinnar seinkar vegna veðurs

Vegna veðurs þá seinkar útgáfudagur Dagskrárinnar um einn dag. Blaðið verður borið út á fimmtudeginum og föstudeginum þessa vikuna. Við minnum fólk á að...

Í nógu að snúast í Björgunarmiðstöðinni á Selfossi

Það er dimmur bylur og mikill vindur sem gengur yfir Suðurlandið þessa stundina. Á Selfossi sér ekki úr augum og fólk vinsamlega beðið að...

Fjöldahjálparstöð opnuð hjá Rauða krossinum á Selfossi

Fjöldahjálparstöð hefur verið opnuð hjá Rauða Krossinum á Selfossi. Í samtali við Erlu Guðlaugu Sigurjónsdóttur, deildarstjóra hjá Árnessýsludeild Rauða krossins kemur fram að enginn...

Nýjar fréttir