3.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Kvenfélag Villingaholtshrepps færir bókasafni Flóaskóla veglega gjöf

Kvenfélag Villingaholtshrepps kom færandi hendi í hádeginu í dag og færðu bókasafni Flóaskóla veglega bókagjöf að verðmæti 155.480 kr. Af því tilefni hittust nemendur...

Nýr göngustígur við Sólheimajökul

Öruggur göngustígur sem leiðir gesti við Sólheimajökul að útsýnissvæði þar sem hægt er að horfa til jökuls og lóns er samstarfsverkefni atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins...

Krakkar úr Sunnulækjarskóla gefa í Sjóðinn góða

Um 130 krakkar úr níunda- og tíunda bekk Sunnulækjarskóla komu færandi hendi í Rauða krossinn við Eyraveg á Selfossi í morgun. Krakkarnir komu með...

Karlakór Selfoss með vel heppnaða jólastund í Selfosskirkju

Jólastund Karlakórs Selfoss er fastur punktur í aðventuhaldi margra ef marka má þann fjölda sem lagði leið sína á tónleika kórsins í gærkvöldi. Kirkjan...

Leitað að fíkniefnum í skipinu Mykines í Þorlákshöfn

Í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi  segir að umfangsmikil leit hafi verið framkvæmd í skipinu Mykines er það lagðist að bryggju í Þorlákshöfn. Leitin...

Fjallið eina – „skíðaparadís“ Selfyssinga

Fyrr á árinu kom hópur ungs fólks á fund starfsmanna Svf. Árborgar og óskaði eftir því að komið yrði upp snjóbrettabrekku á „fjallinu eina“...

Bros getur dimmu í dagsljós breytt

Í Skaftárhreppi hefur haustið verið hlýtt og gott og varla sást snjór fyrr en í desember. Samkomur hafa verið nokkrar svo sem jólamarkaður í...

  Í skóinn var þetta helst

Í huga flestra er aðventan yndislegur tími. Þessi tími er þó kvíðvænlegur fyrir marga og ekki sjálfsagt að allir njóti aðventunnar og jólanna. Umræða...

Nýjar fréttir