3.2 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Tónleikar: Pólska söng- og danssveitin „Mazowsze“

Pólska söng- og danssveitin „Mazowsze“ kemur alla leið frá Póllandi i desember og verður með tónleika á nokkrum stöðum á Íslandi og þar á...

Jólaskreytingarkeppni Árborgar 2019 – Úrslit

Í ár voru yfir 20 hús og fyrirtæki tilnefnd fyrir bestu jólaskreytingarnar 2019. Dómarar völdu sigurvegara ársins út frá þeim tillögum sem bárust til sveitarfélagsins....

Nýr sex deilda leikskóli rís við Engjaland á Selfossi

Skóflustunga að nýjum sex deilda leikskóla sem rísa mun við Engjaland á Selfossi var tekin í gærdag, en tilboðin í bygginguna voru opnuð sama...

Margfalt meira umhverfisálag af gervijólatrjám en lifandi trjám

Á hverju ári standa margir Íslendingar frammi fyrir þeirri spurningu hvort kaupa eigi lifandi jólatré í stofuna eða láta slag standa og fá sér...

Skógasafn á tímamótum

Árið sem er að líða er búið að vera viðburðaríkt í starfsemi Skógasafns. Á árinu fagnaði safnið 70 ára afmæli en það var fyrst...

Jólin þá og nú

Það eru nokkur árin á milli þeirra Rögnu Fanneyjar 7 ára og Hjartar Þórarinssonar 92 ára sem hittust nú fyrir skemmstu og ræddu um...

Tónleikar með Unni Birnu, Pétri Erni og Sigurgeiri Skafta á Hótel Örk

Laugardaginn 21. desember nk. munu Unnur Birna, Pétur Örn og Sigurgeir Skafti halda tónleika á Hótel Örk í Hveragerði. Á tónleikunum mun kenna ýmissa...

Elísabet heillaði alla með fallegum söng

Föstudaginn 6.desember fjölmenntu á fimmta hundrað ungmenni frá tólf félagsmiðstöðvum af Suðurlandi á Hótel Selfoss. Þangað komu þau til að hlýða á jafnaldra sína...

Nýjar fréttir