3.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hlátur, grátur, gæsahúð, gleði, geðshræring og allur pakkinn á Rokkveislu

Fyrsta Rokkveisla Radda úr Rangárþingi fer fram á Hellu þann 15. ágúst næstkomandi, en þau hafa áður haldið fjóra tónleika með svipuðu sniði. „Við...

Laufey opnar um Versló – Komdu fagnandi!

Laufey Welcome Center, ný þjónustumiðstöð, mun opna um Verslunarmannahelgina og taka á móti gestum við Þjóðveg 1 á horni Landeyjarhafnarafleggjarans. Reikna má með talsverðri...

Öll flóra uppsveitanna rædd í nýjum hlaðvarpsþætti

Jónas Yngvi Ásgrímsson, íbúi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, fór nýlega af stað með nýjan hlaðvarps/podcastþátt, Uppsveitakastið. „Uppsveitir Árnessýslu eiga margt sameiginlegt. Sem dæmi þá ráku...

Miklar skemmdir unnar á Lystigarðinum í Hveragerði

Verulegar skemmdir hafa orðið á grasflötinni í Lystigarðinum í Hveragerði vegna aksturs á vespum eða sambærilegum ökutækjum. Grasflötin er sérstaklega viðkvæm í rigningunni sem...

Kerlingarfjöll ULTRA

Síðasta laugardag var hlaupið Kerlingarfjöll ULTRA haldið í fyrsta skipti í blíðskaparveðri. Keppendur spreyttu sig á þremur vegalengdum á miðhálendinu og tókust á við...

Framkvæmdir að hefjast við nýjan gervigrasvöll á Hellu

Fyrsta skóflustungan að nýjum gervigrasvelli fyrir fótboltaiðkun var tekin á Hellu á dögunum. Völlurinn verður í fullri stærð og búinn hitakerfi. Breytingar og uppbygging...

Stefna á opnun hleðslugarðs GTS í september

Framkvæmdir við hleðslugarð GTS ehf. eru í fullum gangi og áætlað er að opna 13. september næstkomandi. Hleðslustöðvar verða 15 talsins með 26 tenglum í...

„Núna ætla ég að halda mér frá laug­inni í smá stund og fá að hlakka til að synda næst“

Á öðrum degi Ólympíuleikanna í París, sunnudaginn 28. júlí, keppti Hvergerðingurinn Snæfríður Sól Jórunnardóttir í 200 m skriðsundi. Hún var annar keppandi Íslands á...

Nýjar fréttir