8.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Klakastíflan í Hvítá – virðist vera í rénun eins og er

Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Suðurlandi hefur verið kannað hvernig ástand er á Höskuldarlæk sem stíflaðist í gær. Flogið var yfir svæðið með dróna....

Fundur vegna málefna Hálendisþjóðgarðs

Fundaröð Umhverfis- og auðlindaráðherra um Hálendsþjóðgarð raskaðist vegna veðurs. Nú er áformað að halda fundina á morgun, miðvikudaginn 15. janúar. Málið er flókið og...

Kakófundi í Sunnulækjarskóla aflýst vegna veðurs

Kakófundi sem halda átti í kvöld á Samborgar í Sunnulækjarskóla, er frestað vegna veðurs segir í tilkynnigu frá foreldrafélagi Sunnulækjarskóla. Þar sem veðurspá dagsins lítur...

Mikið um að vera í leiklistarlífi í Rangárþingi eystra

Elísabeth Lind Ingólfsdóttir, grunnskólakennari með áherslu á leiklist, stendur fyrir leiklistarkennslu í samstarfi við Hvolsskóla á Hvolsvelli. Leiklistin er valfag og fellur inní samfellu...

Karlakór Rangæinga þrítugur

Það blés hressilega föstudaginn 10. janúar. Víða var ófært og vegum lokað. Í félagsheimilinu Hvoli í Hvolsvelli blésu annarskonar vindar, þar sveif tónlistin yfir...

Ylrækt afrekskylfinga hafin á Selfossi

Ný og glæsileg aðstaða Golfklúbbs Selfoss var opnuð á laugardaginn 11. janúar 2020. Húsnæðið hýsir glæsilega inniaðstöðu fyrir iðkendur, áhaldahús og geymslur fyrir golfsett....

Klakastífla í Hvítá fyrir landi Vaðness

Lögreglan á Suðurlandi sendi frá sér eftirfarandi tilkynningu um klakastíflu í farvegi Hvítár. "Í gærkvöldi fékk lögreglan á Suðurlandi tilkynningu um að klakastífla væri í...

Þungfært víða á Suðurlandi – vegir lokaðir fram á morgundag

Líkur eru á að vegir verði lokaðir fram á morgundag ef marka má færslu Lögreglunnar á Suðurlandi. "Lögreglan vill koma því á framfæri við...

Nýjar fréttir