-1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Suðurlandsdeildin farin af stað

Fyrsta keppni í Suðurlandsdeildinni fór fram í gærkvöldi þar sem keppt var í parafimi. Keppnin gekk frábærlega og voru sýningarnar hverri annari glæsilegri. Byko gaf...

Framkvæmdir við hreinsistöð hefjast vonandi 2021

Þann 29. janúar sl. var kynningarfundur vegna frummatsskýrslu hreinsistöðvar fráveitu í Árborg haldinn í Tryggvaskála. Þar gátu íbúar og hagsmunaaðilar kynnt sér skýrsluna og...

Þegar hugmyndir fá vængi

Ég elska þegar maðurinn minn segir við mig, “ég fékk hugmynd”. Það þýðir að hann hefur verið að spá og spekúlera og eitthvað skapandi...

Það skiptir máli að sinna félagslífinu þegar maður eldist

Starfsemi í Félagi eldri borgara á Selfossi er sannarlega blómleg. Í samtali við Guðfinnu Ólafsdóttur og Önnu Þóru Einarsdóttur, formann og varaformann félagsins kemur...

Í blíðu og stríðu

Það er svo merkilegt að það er ekki fyrr en náttúran tekur völdin og veitir okkur innsýn inn í þær heljargreipar sem hún hefur...

Er höfundur Njálu fundinn?

Allar götur síðan ég undirritaður fór að fylgjast með þjóðmálaumræðunni hafa komið upp vangaveltur, í ræðu og riti, um það hver sé höfundur Njálu....

Sætaferðir á skíðasvæðið í Bláfjöllum á morgun

Ungmennafélag Selfoss í samstarfi við rútufyrirtækið Guðmund Tyrfingsson býður upp á sætaferðir á skíðasvæðið í Bláfjöllum. Laugardagur 1. febrúar Lagt af stað frá Tíbrá, félagsheimili Umf....

Umhverfisstofnun biðlar til veiðimanna að vernda teistuna

Margir veiðimenn halda um þessar mundir á svartfugl úti á sjó milli lægða, enda svartfuglsveiðitíminn í algleymingi. Umhverfisstofnun biðlar til veiðimanna að passa eftir...

Nýjar fréttir