10.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Selfosskirkja er þér opin

Góð kirkjusókn var um hátíðarnar í Selfosskirkju. Það er gott til þess að vita að kirkjusókn er almennt að vaxa á ný. Til samanburðar...

Kvenfélag Dyrhólahrepps styrkir starf Björgunarsveitarinnar Víkverja

Kvenfélag Dyrhólahrepps í Mýrdal stendur árlega fyrir myndarlegum kökubasar og leggur ágóðann til einhvers góðs málefnis. Að þessu sinni var ákveðið að styrkja Björgunarsveitina...

Menntaverðlaun Suðurlands 2023

Menntaverðlaun Suðurlands voru afhent í sextánda sinn fimmtudaginn 15. febrúar sl. á árlegum hátíðarfundi Vísinda- og rannsóknarsjóðs Suðurlands. Athöfnin fór fram í sal Fjölbrautaskóla...

Góður árangur á Íslandsmeistaramóti

Meistaramót Íslands 11-14 ára fór fram í Reykjavík helgina 10-11.febrúar. Lið HSK/Selfoss hafnaði í 4.sæti í heildarstigakeppninni en lið Breiðabliks sigraði heildarstigakeppnina. Lið HSK/Selfoss...

Spá tæplega 50% íbúaaukningu í Árborg á næstu 10 árum

Sveitarfélagið Árborg hefur staðfest endurskoðun á húsnæðisáætlun sveitarfélagsins fyrir árið 2024, en samkvæmt henni ætlar sveitarfélagið að skapa skilyrði fyrir uppbyggingu 2.350 íbúða á...

Unnu sér inn keppnisrétt á heimsmeistaramóti í dansi

Afrekshópur Dansakademíunnar tók þátt fyrir hönd skólans í undankeppni Dance World Cup, sem haldin var í Borgarleikhúsinu, þann 19.febrúar sl. Þar kepptu á þriðja...

40 keppendur á bocciamóti HSK

Héraðsmót í boccia fatlaðra var haldið í íþróttahúsi Vallaskóla á Selfossi þann 17. febrúar sl. Keppendur voru 40 talsins og var fyrirkomulagið tvenndarkeppni. Keppendur komu...

Prýðisárangur á MÍ fullorðins

Þorvaldur Gauti og Hjálmar Vilhelm með brons Meistaramót Íslands, aðalhluti, fór fram í Reykjavík dagana 17.og 18. febrúar sl. Nokkrir keppendur Frjálsíþróttadeildar Selfoss kepptu og...

Nýjar fréttir