10.6 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Ölfus úthlutar Grindvíkingum allt að 127 lóðum

Á fundi sínum í gær samþykkti bæjarstjórn Sveitarfélagsins Ölfuss næstu skref í stuðningi við íbúa Grindavíkur með því að samþykkja forgang þeirra við úthlutun...

„Hey, hvað segirðu um að við hættum í vinnunni og förum að ferðast um heiminn með börnin?“

Hjónin Álfheiður Björk Sæberg og Eva Dögg Jafetsdóttir hafa búið á Selfossi ásamt börnum sínum tveimur, Sindra Sæberg Evusyni 10 ára og Söru Sæberg...

Frábær árangur á GK – mótinu

Laugardaginn 10. febrúar sl. sendi fimleikadeild Hamars í Hveragerði tvö lið á GK - mótið í stökkfimi yngri. Alls mættu 21 lið til leiks....

Fjórar einkasýningar í Listasafni Árnesinga opna á laugardag

Listasafn Árnesinga opnar nú aftur 2. mars nk. eftir jólafrí og framkvæmdir með fjórum spennandi sýningum. Listamennirnir eru Erla S. Haraldsdóttir, Hrafnkell Sigurðsson, Kristinn Már...

Einu sinni á Eyrarbakka í mars

Fyrsta leiksýning Leikfélags Eyrarbakka, Einu sinni á Eyrarbakka,  er frumsamið verk sem verður sýnt í Byggðasafni Árnessinga á Eyrarbakka í mars. Leiksýningin er samin af...

Aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins í Hveragerði

Þann 20. febrúar síðastliðinn fór aðalfundur Sjálfstæðisfélagsins í Hveragerði fram í húsnæði félagsins að Mánamörk 1 og mættu hátt í 40 manns á fundinn....

Tveir Hverðgerðingar hlutu fyrstu verðlaun á Bessastöðum

Sunnudaginn 26. febrúar sl. veitti Eliza Reid forsetafrú verðlaun í ensku smásagnakeppninni, keppni á vegum Félags enskukennara á Íslandi, sem fram fer á landsvísu...

„Breytingarnar miklar og alls konar, gleðilegar og minna gleðilegar, eins og til dæmis morgunógleðin“

Sunnlenskt band, Sunnlenskar raddir, persónulegir textar og mis-dramatísk lög á útgáfutónleikum Fríðu Hansen á Sviðinu á föstudag Fríðu Hansen þekkja margir Sunnlendingar en hún hefur...

Nýjar fréttir