0.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Einar Áskell í Hveragerðiskirkju – Brúðuleikhús

Sunnudaginn 15.mars verður boðið upp á í Hveragerðiskirkju brúðuleiksýninguna um Einar Áskel eftir  brúðumeistarann Bernd Ogrodnik sem byggir á heimsþekktum sögum Gunillu Bergström um...

HSK – frestar héraðsþingi á Hvolsvelli

Sem kunnugt er stóð til að halda héraðsþing HSK á Hvolsvelli næsta fimmtudag. Stjórn HSK hefur ákveðið að fresta héraðsþinginu vegna þeirra aðstæðna sem uppi...

Víða fyrirbyggjandi aðgerðir vegna COVID-19 á Suðurlandi

Á Suðurlandi er víða verið að grípa til aðgerða til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar COVID-19. Brunavarnir Árnessýslu hafa sent frá sér tilkynningu...

Fjarþjónustulausnir og takmörkuð umgengni í heilsugæslu vegna CVID-19-faraldurs á HSU

Sérstakar kringumstæður er í samfélaginu vegna COVID-19 faraldursins. Ýmsum aðgerðum er beitt til draga úr hraða og fjölda smita og til að vernda áhættuhópa. Vegna...

Hækkandi sól og vorið á næsta leiti

Hríðarhraglandi, fannfergi og vetrarlægðir fara að heyra sögunni til ef marka má fregnir frá veðurfræðingnum Einari Sveinbjörnssyni. Sólin hækkar á lofti, lægðagangurinn og vetrarófærðin...

Er Menningarsalur Suðurlands að verða að veruleika?

Menning í sinni víðustu merkingu dafnar fyrst og fremst vegna framlags einstaklinga og félaga sem starfa í hinum ýmsu listgreinum, tónlist, leiklist, sönglist, myndlist,...

Innleiðing rafrænna eyðublaða í fullum gangi hjá ríkinu

Dómsmálaráðuneytið hefur undanfarið unnið með verkefnastofunni um stafrænt Ísland, sýslumönnum og forriturum að því markmiði að bæta þjónustu sýslumanna með auknu framboði rafrænna eyðublaða. Rafrænu...

Birna Sólveig íþróttamaður ársins 2019 hjá UMF Kötlu í Vík

Umf Katla, Vík í Mýrdal hélt aðalfund sinn laugardaginn 29. febrúar síðastliðinn. Þar var kosin ný stjórn fyrir félagið og veittar viðurkenningar fyrir starfsárið...

Nýjar fréttir