1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hótel Selfoss lokar til 15. apríl

Tekin hefur verið ákvörðun um að loka allri starfsemi á Hótel Selfoss fram til 15. apríl nk. vegna ástandsins í samfélaginu. Jafnframt verður lokað...

Múlakotsskóli fær andlitslyftingu

Múlakotsskóli á Síðu er 111 ára gamalt hús sem kúrir undir hlíðinni í Múlakoti. Nýlega voru settir nýir gluggar og  skipt um klæðningu á...

Fjölbrautaskóli Suðurlands vinnur dyggilega með nemendum sínum

Í samtali við Olgu Lísu Garðarsdóttur, skólameistara FSu kemur fram að vel hafi gengið að koma nemendum af stað í breyttu umhverfi. „Verknámskennarar sniðu...

Krónan á Hvolsvelli hugsar um sína

Í ljósi aðstæðna í samfélaginu greip verslunarstjóri Krónunnar á Hvolsvelli til sinna ráða til að sinna þeim sem eru í áhættuhópi sem best. „Í...

Allt sem er fjar, fjar, finnst mér vera fallegt, fyrir vin minn…

Það er ekki hægt að láta deigan síga eða fella niður lykkju þótt umhverfi fyrir nána hittinga eins og vinkonuhópa sé ekki eins og...

Það vorar á ný

Gangur samfélags okkar hefur raskast mjög á síðustu vikum. Frá sjónarhóli okkar sem stöndum að handboltastarfinu þá áttum við von á annasömum vikum, vikum...

Hrós vikunnar: „Allir leggja sitt af mörkum og uppskera eftir því“

Helga Guðrún Lárusdóttir er hrósari vikunnar. Ég vil byrja á því að þakka henni Selmu minni kærlega fyrir hlý orð í garð okkar dagforeldra í...

Hvaða úlf ætlar þú að fóðra?

Ég er þakklát fyrir að vera Íslendingur. Þessa dagana er ég þó líklega stoltari en nokkru sinni fyrr. Það er magnað að sjá hvernig...

Nýjar fréttir