11.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Framkvæmdir hafnar við Reykjaböðin, ný náttúruböð í Hveragerði

Hveragerðisbær og Reykjadalsfélagið hafa náð tímamótasamningi um viðamikla ferðaþjónustuuppbyggingu á Árhólmasvæðinu í Hveragerði. Samningurinn felur í sér kaup Reykjadalsfélagsins á byggingarrétti og úthlutun lóða...

Ný umsagnagátt Alþingis tekin í notkun 

Ný gátt fyrir umsagnir um þingmál hefur verið tekin í notkun. Umsagnagáttinni er ætlað að einfalda ferlið fyrir þau sem vilja senda inn umsagnir um...

Moskvít gefur út lagið Þú

Í dag, föstudaginn 1. mars kom út nýtt lag frá sunnlenska bandinu Moskvít sem ber heitið Þú, en lagið er fyrsta lag Moskvít sem...

Frískir Flóamenn, ÍBR og BFÁ framlengja samstarfið um þrjú ár

Í febrúar sl. var skrifað undir nýjan samstarfssamning milli Frískra Flóamanna, ÍBR-viðburða og Björgunarfélags Árborgar um framkvæmd Laugavegshlaupsins til næstu þriggja ára.  Laugavegshlaupið fer...

Fertug og fabjúlös!

Þessi fallega kona fagnar sínu fertugasta aldursári í dag, föstudaginn 1. mars. Við hvetjum alla til að gefa henni afmælisknús og kossa í tilefni...

Bráðabana frá bronsverðlaunum

Sunnlendingurinn Valgerður Einarsdóttir Hjaltested úr BFB Kópavogi lauk á mánudag keppni á Evrópumeistaramótinu innandyra í Varazdin Króatíu, þar sem hún endaði í 4. sæti...

Kátir dagar og Flóafár

Segja má að viðburðirnir Kátir dagar og Flóafár séu vorhátíð FSu sem tengja má við hækkandi sól og karnívalstemningu eða blót í lok þorra...

Brooks á Íslandi og Fætur Toga styrkja íþróttafélög um skó fyrir 13 milljónir

Fjóla Signý Hannesdóttir eigandi Run2 ehf., sem bæði rekur heildverslun og íþróttavöruverslunina Fætur Toga, hefur styrkt fimm íþróttafélög á landinu með nýjum íþróttaskóm. Iðkendur...

Nýjar fréttir