0.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Múrar brotnir á alþjóðlegum degi safna

Alþjóðlegur dagur safna verður þann 18. maí nk. Þann dag verður kynning á verkefninu Múrar Brotnir á Listasafni Árnesinga. Verkefnið Múrar brotnir er samstarfsverkefni...

Vegagerð við Suðurlandsveginn á fleygiferð

Ljósmyndari Dagskrárinnar stóðst ekki mátið að taka mynd af atganginum við Suðurlandsveginn þar sem 6 búkollur keyrðu stanslaust í ýtustjórann sem vart hafði undan...

Matgæðingur vikunnar stingur upp á sviðum

Matgæðingur vikunnar er Sigurður Hjaltested. Hann býður upp á útisoðin sumarsvið, sem eldist á laugardögum. Hér að neðan má sjá hvernig best er að...

Árlegt hreinsunarátak Sveitarfélagsins Árborgar

Daganna 11. til 16. maí  eru íbúar hvattir til þess að taka virkan þátt í að gera sveitarfélagið okkar snyrtilegra. Meðal annars með öflugri...

Varðveislugildi gróðurhúsa í Hveragerði metið

Unnin hefur verið skýrsla um varðveislugildi gróðurhúsa í Hveragerði. Tilgangur verkefnisins var að skrá helstu gerðir gróðurhúsa sem finna má í bæjarfélaginu en ylræktar-...

Kynóðir kúrekar, borgarskipulag og barnabækur

Vigfús Þór Hróbjartsson er fæddur og uppalinn Vestur-Skaftfellingur, frá Brekkum 1 í Mýrdal en býr nú ásamt unnustu sinni Guðnýju Guðjónsdóttir þroskaþjálfa á Selfossi...

Arion banki lokar í Hveragerði

Í auglýsingu frá Arion banka í síðasta tölublaði Dagskrárinnar var tilkynnt um að bankinn hyggðist loka útibúi sínu í Hveragerði. Útibúið þar myndi sameinast...

Framkvæmdir við Gullfoss – mannvirki endurnýjuð

Framkvæmdir eru hafnar við endurnýjun á göngustíg og útsýnispalli á efra svæði við Gullfoss. Verið er að útbúa hjáleið frá Gullfosskaffi að stiga. Leið að...

Nýjar fréttir