6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Guðmundur Franklín á ferð um Suðurland

Í síðustu viku var forsetaframbjóðandinn Guðmundur Franklín á ferð um Suðurlandið og kynnti fyrir fólki það sem framboð hans stendur yfir. „Það er búið...

Rokkum þetta í gang, Hvítahúsið vaknar úr dvalanum

Á laugardaginn næsta verður fyrsta opnun Hvítahúsins á Selfossi eftir covid samkomubann, en hljómsveitin Dúndurfréttir mun ríða á vaðið og svala tónleika þörf sunnlendinga...

Forseti Íslands heimsækir nýjan miðbæ á Selfossi

Forsetahjónin Guðni Th. Jóhannesson, forseti og Eliza Reid, forsetafrú heimsóttu nýjan miðbæ á Selfossi á þriðjudaginn 2. júní sl. Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri Árborgar...

Ánægjuleg tíðindi af heimavistarmálum við FSu

Mikið hefur verið rætt um nauðsyn heimavistar við Fjölbrautarskóla Suðurlands af bæði nemendum og öðrum sem hafa látið sig málið varða á undanförnum árum,...

Alvarlegt atvik í Sundhöll Selfoss

Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Suðurlandi varð alvarlegt atvik í Sundhöll Selfoss á ellefta tímanum í morgun. Eldri maður slasaðist alvarlega. Sundlaugin verður samkvæmt...

Frítt í sund í Árborg fyrir 17 ára og yngri

Frítt verður fyrir öll börn í sundlaugar Árborgar í sumar. Bæjarráð sveitarfélagsins Árborgar samþykkti á fundi sínum að bjóða öllum börnum 17 ára og...

Gönguleiðin inn Reykjadal verður opnuð á hvítasunnudag

Gönguleiðin inn Reykjadal mun opna sunnudaginn 31. maí, hvítasunnudag, eftir lokun undanfarandi vikna. Lokunartíminn hefur verið nýttur til endurbóta á gönguleiðinni en jafnframt hefur verið...

Spennandi samstarfsverkefni á Suðurlandi fær styrk

Listasafn Árnesinga í samstarfi við Viktor Pétur Hannesson myndlistarmann og grunnskóla á Suðurlandi hlutu 1.500.000.- kr. styrk fyrir verkefnið Grasagrafík. Grasagrafík er yfirskrift námskeiða...

Nýjar fréttir