2.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Stefan Orlandi kom með bikarinn yfir brúna annað árið í röð

Þriðja og síðasta umferð Íslandsmeistaramótsins í kappakstri mótorhjóla fór fram á kappakstursbraut Kvartmíluklúbbsins í Hafnarfirði þann 10. ágúst síðastliðinn.  Ítalski Selfyssingurinn Stefan Orlandi landaði þar...

Matarkarfan lækkar hressilega í Kjörbúðinni

Í síðustu viku lækkaði verð á 640 vörum í verslunum Kjörbúðanna og nemur lækkunin í mörgum tilfellum tugum prósenta frá fyrra verði. Ákveðið var...

Beint frá býli dagurinn á sunnudaginn

Beint frá býli dagurinn var haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn í fyrra, á sex lögbýlum hringinn í kringum landið, einu í hverjum landshluta. Tilefnið var...

Veiðidagur í Soginu

í samstarfi við Starir ehf. Hefur þig dreymt um að kasta fyrir lax í einstakri náttúrufegurð? Sunnudag 18. ágúst bjóða Alviðra og veiðifélagið Starir ehf gestum að kynna sér lax-...

Sjálfssinnun, lykil lífsgæða í haust og vetur

Kristín Linda - sálfræðingur Sífellt fleiri kjósa að nýta sér þjónustu, handleiðslu, ráðgjöf og meðferð sálfræðinga við ýmsum lífsins vanda. Kristín Linda, sálfræðingur hjá Huglind...

Hefur gengið 200 km til styrktar Tintron

Pernille Tönder hefur nú fimm sinnum á fimm árum gengið ríflega 40 kílómetra leið í áheitagöngunni „Gengið til góðs“, þar sem hún og samferðafólk...

Gleðidagur í leikskólanum Árbæ

Það var gleðidagur í leikskólanum Árbæ sl. föstudag þegar gengið var formlega frá samningi milli Sveitarfélagsins Árborgar og Hjallastefnunnar ehf. um rekstur leikskólans og...

Fjörtíu og sjö tóku þátt í sprettþraut á Selfossi

Sprettþraut fór fram á Selfossi sunnudaginn 11. ágúst sl. Alls 47 keppendur hófu daginn á 750 metra sundi í Sundhöll Selfoss, sem samsvarar 30...

Nýjar fréttir