13.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

150 ára afmæli Einars Jónssonar minnst í Hrunamannahreppi

Sveitarstjórn  Hrunamannahrepps hefur samþykkt samhljóða að fela sveitarstjóra ásamt Atvinnu-, ferða- og menningarnefnd að leggja fram tillögu að því með hvaða hætti sveitarfélagið geti...

Hætti í skóla 16 ára til að safna fyrir nýju hjóli

Selfyssingurinn Ásta Petrea Sívertsen Hannesdóttir er þjálfari Víkur og UMF Selfoss í motocross og hefur sjálf átt góðu gengi að fagna í íþróttinni, sem...

Kennari við ML leystur frá störfum eftir rasísk ummæli

Kennari við Menntaskólann að Laugarvatni, Helgi Helgason, hefur verið leystur frá störfum í kjölfar ummæla sem komu fram í færslu sem hann setti inn...

Bikarmeistarar Selfoss á leið á Norðurlandamót

Helgina 24. - 25. febrúar fór fram Bikarmót eldri flokka í hópfimleikum og þar var meðal annars keppt um bikarmeistaratitil unglinga og fullorðinna. Selfoss...

Flest gullverðlaun til Selfyssinga

Goumót Júdófélags Reykjavíkur var haldið laugardagin 24. febrúar en það er æfingamót fyrir yngstu iðkendurna frá  7-10 ára. Mótið er opið öllum klúbbum og...

Önnur sveitarfélög horfa til fjölskyldusviðs Árborgar

Þverfaglega verkefnið „Frá vanvirkni til þátttöku“ Mennta- og barnamálaráðuneytið skrifaði í síðustu viku undir samstarfssamning við fjölskyldusvið Árborgar. Markmið nýs samnings er að þróa verkefni...

Um 200 gestir á fyrsta Nýsköpunar- og vísindadegi HSU

Þann 20. febrúar var Nýsköpunar- og vísindadagur HSU haldinn í fyrsta sinn. Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra opnaði daginn og fagnaði framtaki Heilbrigðisstofnunar Suðurlands að...

Maður og efni í Listagjánni

Myndlistarnemar FSu halda áfram uppteknum hætti að setja upp sýningu í opinberu sýningarrými utan skólans. Það eru nemendur í framhaldsáföngum sem fá  þjálfun í...

Nýjar fréttir