1.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Ljósmyndasýning Bliks, ljósmyndaklúbbs á Hótel Selfossi

Ljósmyndaklúbburinn Blik var stofnaður á vordögum 2008 og hefur haldið sýningar á hverju ári, oftast á lista- og menningarhátíðinni Vori í Árborg en eins...

Knarrarósviti opnar fyrir almenning

Í sumar verður hægt að heimsækja Knarrarósvita og upplifa stórkostlegt útsýni úr 30 metra lofthæð yfir sjávarmáli Knarrarósviti var byggður á árunum 1938-39 og eru...

Líkamsárás á eftirlitsmann MAST kærð til lögreglu

Líkamsárás sem starfsmaður Matvælastofnunar varð fyrir í eftirliti hefur verið kærð til lögreglu. Við komu á eftirlitsstað var eftirlitsmönnum hótað og annar sleginn tvisvar...

Ný dælustöð Selfossveitna

Þann 6. maí síðastliðinn var tekin í gagnið ný dælustöð Selfossveitna við Austurveg 67. Um er að ræða aðaldælustöð hitaveitunnar fyrir Sveitarfélagið Árborg, en...

Glæsileg dagskrá á sautjándanum í Árborg

Sautjándinn er haldinn með breyttu sniði í Árborg, en ekki verður farið í heðfbundna skrúðgöngu vegna fjöldatakmarkana sem í gildi eru. Þrátt fyrir það...

Íbúar í Hrunamannahreppi vilja lágvöruverðsverslun

Miklar og heitar umræður hafa skapast hjá íbúum í Hrunamannahreppi vegna mikillar óánægju með þær breytingar sem gerðar voru á versluninni á Flúðum þegar...

Þefvísi fíkniefnaleitarhundurinn Stormur kemur upp um kannabisræktun

Stormur, fíkniefnahundurinn knái, fann 280 kannabisplöntur á Suðurlandinu þann 5. júní sl.  Lögreglan á Suðurlandi naut liðsinnis hundsins, eins og oft áður, við leit...

Fasteignamat fyrir 2021 komið út

Heildarmat fasteigna á Suðurlandi hækkar um 2,2%. Heildarmat fasteigna á Íslandi er 2,1%. Það er umtalsvert minni hækkun en tilkynnt var um fyrir ári...

Nýjar fréttir