1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Nýju samstarfsverkefni um nýsköpun ýtt úr vör

Orkídeu, nýju samstarfsverkefni um nýsköpun á Suðurlandi, hefur verið ýtt úr vör með undirskrift fulltrúa allra þeirra sem að verkefninu standa, en það eru...

Það er leikur að læra

Nú eru börnin og starfsfólkið á leikskólanum Undralandi, Flúðum, komin í sumarfrí eftir langan og skrítinn vetur. Starfið var með hefðbundnum hætti framan af en...

Spennandi ljósmyndasýning á Stokkseyri með íbúum sveitarfélagsins

Ákaflega spennandi ljósmyndasýning er nú í Gallery Stokk á Stokkseyri. Sýningin ber nafnið Heima en það er Hanna Siv Bjarnardóttir sem heldur sýninguna. Hanna...

Naflahlaupið fagnar 10 ára hlaupaafmæli í ár

Naflahlaupið í Rangárþingi eystra fer fram laugardaginn 29. ágúst sömu helgi og Kjötsúpuhátíðin á Hvolsvelli verður haldin. Naflahlaupið var fyrst haldið sumarið 2010. Nafnið...

Lifðu lífinu lifandi

Þegar mamma mín var lítil stelpa lærði hún á píanó. Eitthvað gekk brösuglega fyrir mömmu að læra á píanóið eins og píanókennarinn reyndi að...

„Dáið er alt án drauma“

Sunnudaginn 12. júlí, kl. 14 og 15, verður næsti viðburður Menningarsumars Bókakaffisins á Selfossi. Að þessu sinni sækir dagskráin yfirskrift sína í kvæði Nóbelskáldsins,...

Fossbúar á ferð og flugi – Árleg vorútilega vel sótt

Rúmlega 60 skátar skemmtu sér við leik og störf í vorútilegu Fossbúa á Úlfljótsvatni helgina 26.-28. júní.  Að venju markar vorútilegan lok starfársins hjá...

Sveitabúðin Una opnar glæsilegan markað

Á Hvolsvelli leynist Sveitabúðin Una, sveitarómantísk minjagripaverslun og markaður rekin af hjónunum Rebekku Katrínardóttur og Magnúsi Haraldssyni síðan í janúar 2018. Þau hafa fengið...

Nýjar fréttir