13.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Fella trén við Austurveg til að bæta umferðaröryggi

Samkvæmt tilkynningu frá Sveitarfélaginu Árborg stendur til að fella trén sem standa við Austurveg á Selfossi til að bæta umferðaröryggi við veginn. Vegagerðin hafði...

ML kynnir Leiksýninguna Adrenalín

Leikfélag Menntaskólanns að Laugarvatni vinnur hörðum höndum á að setja saman frumsamið leikrit að nafninu Adrenalín. Frumsýning fer fram þann 7. mars klukkan 20:00...

Í ósamstæðum skóm 8. mars – hvað er nú það

Föstudaginn 8. mars ætla Soroptimistar um allan heim að ganga í ósamstæðum skóm til að heiðra alþjóðlegan baráttudag kvenna sem hefur verið við lýði...

Starf félags eldri borgara á Selfossi

Aðalfundur FebSel var haldinn fimmtudaginn 22.febrúar í félagsmiðstöðinni í Grænumörk. Um 130 félagar mættu á fundinn og var fundurinn öflugur. Fram fóru venjuleg aðalfundarstörf og...

Sex í varðhaldi eftir tuttugu og fimm húsleitir í gær

Þrír karlar og þrjár konur eru í haldi Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu eftir umfangsmiklar aðgerðir í gærdag, en í dag verður krafist vikulangs gæsluvarðhalds yfir...

Viltu vera partur af háskólasamfélaginu á Suðurlandi?

Háskólafélag Suðurlands tekur nú fyrstu skrefin í átt að atvinnubrú sem snýr að því að efla og styrkja háskólasamfélagið á Suðurlandi. Markmið verkefnisins er fyrst...

Glæsileg folaldasýning Hrossaræktarfélags Flóahrepps

Sunnudaginn 3. mars síðastliðin var hin árlega folaldasýning Hrossaræktarfélags Flóahrepps haldin. Skráning folalda á sýninguna var mjög góð og mæting áhorfenda sömuleiðis, en talið...

Ágúst Máni á forsetalista HR í annað sinn

Ágúst Máni Þorsteinsson frá Selfossi var valinn á forsetalista Háskólans í Reykjavík á haustmisseri 2023 og er það í annað sinn sem hann kemst...

Nýjar fréttir