4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Broddmjólkurskot til heilsueflingar

Guðmundur Ármann og kona hans Birna G. Ásbjörnsdóttir eru eigendur sprotafyrirtækisins Brodds. Hugmyndin gengur út á það að nota afurðina brodd til góða fyrir...

Umhverfisverðlaun Rangárþings eystra 2020

Sl. ár hafa Umhverfisverðlaun Rangárþings eystra verið veitt á Kjötsúpuhátíðinni. Þrátt fyrir að engin sé hátíðin í ár var nauðsynlegt að verðlauna íbúa í...

Kórónuveirusmit í Vallaskóla á Selfossi

Foreldrar fengu skilaboð þess efnis í morgun að nemandi í sjöunda bekk skólans hefði greinst með kórónuveirusmit. Nemandinn var sendur heim með flensueinkenni snemma...

Karfan fer vel af stað

Vertarstarf hjá körfuboltanum er nú óðum að hefjast. Á suðurlandinu fór sameiginlegt lið Hrunamanna/Hamars/Selfoss/Þórs af stað með flottum sigri á Njarðvík í Hveragerði. Leikurinn...

Uppbygging, líf og gleði í Hveragerðisbæ

Mikil uppbygging á sér stað í Hveragerði um þessar mundir. Sé ekið um bæinn má sjá framkvæmdir hvar og hvert sem litið er. Verið...

Norræni strandhreinsunardagurinn – Eyrarbakkafjara hreinsuð

Laugardaginn  5. september verður Eyrarbakkafjara gengin milli kl. 10 & 12 og hreinsuð.  Allir velkomnir að koma og að taka þátt. Nordic Coastal Clean-up...

Falin perla við bakka Hvítár – stutt en samt langt í burtu

Í landi Hallanda í Flóahreppi er að finna einstaklega fallegt veiðisvæði við bakka Hvítár, í um 10 mínútna fjarlægð frá Selfossi. Svæðið er staðsett...

Heilbrigðisstofnun Suðurlands gert kleift að opna 4 rými fyrir líknandi meðferð

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að tryggja Heilbrigðisstofnun Suðurlands aukið fjármagn til að koma á fót 4 rýmum þar sem unnt verður að veita...

Nýjar fréttir