13.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Endurnýjaður Kjalvegur gæti reynst „farsælli en nokkurn gæti órað fyrir“

Sveitarstjórn Hrunamannahrepps telur mikla möguleika felast í uppbyggingu Kjalvegar og samþykktu samhljóma umsagnarbeiðni frá Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis um endurnýjun vegarins yfir kjöl með...

Heitt vatn fannst við bakka Ölfusár

Rannsóknarborholan SE-45, sem verið er að bora á bökkum Ölfusár við Selfossveg, hefur reynst gjöful, en um 85 gráðu heitt vatn fannst þar á...

Versluninni Borg lokað

„Jæja góðir hlutir gerast hratt og þeir sem eru síðri oft mun hraðar. Nú er staðan sú að í dag er síðasti dagurinn sem...

Myndir frá slökkvistarfi við gamla Hafnartúnshúsið á Selfossi

Ljósmyndari DFS.is var á staðnum og náði meðfylgjandi myndum. Fjöldi fólks fylgdist með á meðan slökkviliðsfólk réði niðurlögum eldsins. ...

Eldur logar í einbýlishúsi við miðbæ Selfoss

Eldur hefur brotist út í gamla Hafnartúnshúsinu á Selfossi sem stendur í miðbæ Selfoss, við Sigtúnsgarð. Til stóð að flytja húsið og nota í...

Tónleikar í Skálholtskirkju

Fjölröddun frá fjórtándu öld Klukkan 20 mánudaginn 11. mars 2024 flytur sönghópurinn Cantores Islandiae ásamt gestasöngvara og hljóðfæraleikurum Maríumessu eftir franska miðaldatónskáldið Guillaume de Machaut....

„Illa ígrunduð ákvörðun stjórnenda Hveragerðisbæjar“

Að gefnu tilefni: Á dögunum átti ég leið um Sunnumörk, húsnæði það í Hveragerðisbæ þar sem Bónus, bakarí, Bókasafnið í Hveragerði, lyfjabúð, vínbúð og ýmis...

Ný stjórn og stjórnarskiptaball

Kæru sunnlendingar, Það er margt skemmtilegt búið að vera í gangi við Menntaskólann að Laugarvatni. Ný stjórn nemendafélagsins Mímis var nýlega kjörin. Í mánuðinum fór...

Nýjar fréttir