8.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Aukið afhendingaröryggi í Landeyjum

Þessa dagana er að ljúka lagningu fjögurra kílómetra jarðstrengs frá aðveitustöð RARIK á Hvolsvelli að Landeyjarlínu sem kemur í stað loftlínu sem brotnaði í...

Fjölbrautaskóli Suðurlands opnar kvöldskóla

Þær spennandi fréttir bárust úr herbúðum FSu að keyra ætti kvöldskóla í þremur fögum við skólann. Við hittum Olgu Lísu Garðarsdóttur, skólameistara Fjölbrautaskóla Suðurlands...

Finnst alveg vanta að samdar séu sögur og söngvar um nafnið mitt

Guðný Sigurðardóttir er Hafnfirðingur eða réttara sagt Gaflari. Hún er 58 ára gömul, menntuð hárgreiðslukona en starfar núna sem kirkjuvörður í Selfosskirkju. Hún er...

Falleinkunn í Rangárþingi ytra

Fulltrúar Á-lista í Rangárþingi ytra báru upp tillögu á fundi sveitarstjórnar þann 8. október síðastliðinn um að hefja beinar útsendingar frá sveitarstjórnarfundum um næstu...

Hertar sóttvarnaaðgerðir taka gildi á miðnætti

Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögur sóttvarnalæknis um hertar sóttvarnaráðstafanir sem taka gildi laugardaginn 31. október. Sömu reglur munu gilda um allt land. Meginbreytingin felst...

Hvað er hamingja?

Á heimasíðu Hugarafls segir “ Hamingjan er val, þú getur valið hamingju burt séð frá því hvað er að gerast hjá þér í lífinu...

Ráðning á framkvæmdastjóra og rannsókna- og þróunarstjóra Orkídeu

Gengið hefur verið frá ráðningu á framkvæmdastjóra og rannsókna- og þróunarstjóra Orkídeu. Orkídea er samstarfsverkefni Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, Landsvirkjunar, Landbúnaðarháskóla Íslands og sjávarútvegs- og...

Menningarverðlaun Suðurlands 2020

Á ársþingi Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga sem haldið var í fjarfundi dagana 29. og 30.  október var Rut Ingólfsdóttur og Birni Bjarnasyni að Kvoslæk í...

Nýjar fréttir