1.7 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Árleg fjáröflun Sambands Sunnlenskra Kvenna fyrir sjúkrahússjóð SSK

SSK eru samtök 25 kvenfélaga í Árnes- og Rangárvallasýslu. Árlega afla kvenfélagskonurnar  fjár til Sjúkrahússjóðs SSK með sölu á kærleiksenglum og jólakortum. Kærleiksengill ársins 2021...

Ósanngjarn og stefnulaus kolefnisskattur

Kolefnisskattur er nýr skattur á Íslandi. Hann er lagður á jarðefnaeldsneyti og á að draga úr útblæstri og hvetja til orkuskipta í samgöngum. Skatturinn...

Stórsókn Árborgarsvæðisins

Athygli hefur vakið hinn mikli uppgangur sem verið hefur á Árborgarsvæðinu undanfarin ár. Íbúum hefur stórfjölgað í öllum stærstu sveitarfélögunum og uppbygging er á...

Kjarabarátta eldri borgara án árangurs

Á aðalfundi Félags eldri borgara í Rangárvallasýslu 4.4.2016 var kosið kjararáð félagsins sem hefur starfað síðan og árlega lagt fram sínar tillögur fyrir aðalfund...

Sunnlendingurinn Hlynur Torfi gerir það gott í MMA í Finnlandi

Bardagakappinn Hlynur Torfi Rúnarsson sigraði sinn annan áhugamannabardaga fyrir skömmu. Bardaginn fór fram á MMA Cup Lahti í Finnlandi. Hlynur mætti Markus Isosomppi Ahjo (0-0)...

Eitrunarmiðstöðin hvetur til þess að geyma nikótínpúða þar sem börn ná ekki til

VARÚÐ – geymið nikótínpúða þar sem börn hvorki ná til né sjá !! Eitrunarmiðstöð Landspítala hafa borist of mörg símtöl undanfarið vegna barna sem komist...

Mikilvægt að fjármagn fáist í viðhald varnarlína

Sveitarstjórn Bláskóagbyggðar ályktaði um mikilvægi þess að varnarlínum sé viðhaldið með viðunandi hætti. „Í ljósi þess að riðuveiki í sauðfé hefur nýlega verið staðfest...

Sóknarhugur og seigla í sunnlenskri ferðaþjónustu

Markaðsstofa Suðurlands ákvað að kanna áhrif og viðbrögð ferðaþjónustufyrirtækja á Suðurlandi vegna Covid-19. Könnun var send fyrirtækjum í lok september og markmið hennar að...

Nýjar fréttir