6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Mismunun og ranglæti gagnvart lífeyrisþegum eldra fólks

Ríkisstjórn Íslands mismunar um 32 þúsund einstaklingum, sem fá greitt úr al-mannatryggingum vegna aldurs, um að fá enga desemberuppbót eins og allir aðrir hafa...

Eldvarnaátak 2020 í gegnum Teams

Brunavarnir Árnessýslu heimsækja árlega alla grunnskóla innan sýslunnar á aðventunni. Vegna kórónuveirufaraldursins hefur reynst erfitt að sækja skólana heim og vera með fræðsluna með...

Fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins Árborgar samþykkt – til varnar samfélaginu

Í fréttatilkynningu frá Sveitarfélaginu Árborg segir: Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Árborgar samþykkti fjárhagsáætlun 2021-2024 á fundi sínum þann 16. desember síðastliðinn að lokinni síðari umræðu. Fjárhagsáætlun ársins...

Jákvæður rekstur í Hveragerði

Fjárhagsáætlanir vegna ársins 2021 eru gerðar í ljósi þeirrar miklu óvissu sem nú ríkir varðandi  rekstrarlegt umhverfi landsins og reyndar heimsbyggðarinnar allrar.  Kórónuveirufaraldurinn hefur...

Ég er örlítill grenjandi minnihluti

Að vera Íslendingur og búa á Íslandi hefur sína kosti, og einn þeirra er frelsi til að velja sér atvinnu, búsetu og að ferðast...

Fáein orð í tengslum við Hrunamannahrepp

Svo var mér það sagt, að síðla vetrar 1928 hafi maður einn komið fótgangand frá Miklholti í Mýrasýslu og austur í Hrunamannahrepp. Erindið var...

„Víktu að mér vori“

Nýtt tungl lýsir gömlu mannkyni elt uppi af stakri stjörnu Svo fer nótt að sveitum Þú hristir heiminn í lófa þér snjórinn þyrlast yfir grundir Láttu ekki blekkjast af brosi mínu sýndu mildi og víktu...

Börn 11 ára og yngri ferðast frítt með Strætó

Í tilkynningu frá Strætó bs. munu börn yngri en ellefu ára ferðast án endurgjalds með strætó. Sölu sérstakra barnamiða verður hætt samhliða breytingunni. „Frá...

Nýjar fréttir