7.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Ungir og upprennandi listunnendur heimsóttu LÁ

Listasafn Árnesinga tekur á móti öllu fólki opnum örmum. Þó sérstaklega yngri kynslóðinni. Safnið hefur lagt lóð sín á vogarskálar upprennandi listamanna. Bæði með...

Bók um Lúðvík Norðdal læknir á Eyrarbakka og Selfossi

Út er komin bókin Lúðvík Norðdal Davíðsson (1895-1955) eftir Lýð Pálsson sagnfræðing. Lúðvík D. Norðdal fæddist í Eyjarkoti á Skagaströnd í Austur-Húnavatnssýslu 6. júlí 1895...

Ný bók greinir frá gleymdu flugslysi

Bókin Martröð í Mykinesi – Íslenska flugslysið í Færeyjum 1970 er komin út. Höfundar eru Grækaris Djurhuus Magnussen og Magnús Þór Hafsteinsson. Í þessari...

Torfhús Retreat fengu umhverfisverðlaun Bláskógabyggðar 2020.

í Tilkynningu frá Bláskóabyggð kemur fram að Umhverfisverðlaun Bláskógabyggðar 2020 hafi verið afhent 16. des sl. Torfhús Retreat, Dalsholti fengu verðlaunin í ár. "Torfhúsin...

Krakkar styrkja Sjóðinn góða um 50 þúsund

Sjóðnum góða barst heilmikill liðsstyrkur frá nemendum í 9. bekk Barnaskólans á Stokkseyri og Eyrarbakka. Nemendurnir ákváðu að í stað þess að halda jólapakkaleik...

Aðventuhugleiðing frá forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands

Á síðustu mánuðum höfum við öll staðið frammi fyrir miklum samfélagslegum breytingum vegna baráttunnar við þann vágest sem kom til sögunnar í upphafi árs....

Lista- og menningarverðlaun Ölfuss 2020

Í haust var auglýst eftir tilnefningum til lista- og menningarverðlauna Sveitarfélagsins Ölfuss. Margar góðar tilnefningar bárust og eftir yfirferð var einróma samþykkt í bæjarráði...

Flóamannabók á flugi

Út er komin Flóamannabók í 2 bindum eftir Jón M. Ívarsson sagnfræðing frá Vorsabæjarhóli. Þetta er mikið verk, samtals rúmar þúsund blaðsíður. Meira en tvö...

Nýjar fréttir