7.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

133 kisur fengu aðstoð Villikatta á Suðurlandi

Enn einu annasömu ári er að ljúka hjá Villiköttum Suðurlandi. Árið 2020 höfum við annast 133 kisur á ýmsum aldri, þ.e. 66 fullorðnar kisur...

Jólatrjám safnað í Árborg á laugardag

Söfnun jólatrjáa mun fara fram hjá Sveitarfélaginu Árborg laugardaginn 9. janúar frá kl. 10. Íbúar þurfa að vera búnir að setja jólatré sín út...

Ráðist í 4 milljarða framkvæmd við stækkun Þorlákshafnar

Frá upphafi hefur þróun hafnarinnar verið drifkraftur þróunar okkar góða samfélags.  Vöxtur hafnarinnar hefur verið vindurinn í seglinn fyrir íbúa og fyrirtæki.  Eftir því...

Ráðist í uppbyggingu innviða á nýfriðlýstum svæðum

Um 140 milljónum króna verður varið til bráðaaðgerða og uppbyggingar innviða á svæðum sem friðlýst voru árið 2020. Í gildandi verkefnaáætlun Landsáætlunar um uppbyggingu innviða...

Lausnarorð við jólagátunum 2020 gerð opinber

Fjöldi fólks tók þátt í að ráða jólamyndagátuna á árinu eins og venja er. Það var Eygló Gränz sem gerði gátuna eins og undanfarin...

Tannhjól

Að baki sérhverjum gerningi, góðverkum jafnt sem hryðjuverkum, er að finna einstaklinga sem bera nöfn og hafa þekkjanleg andlit. Í þessum orðum er tekin saman...

Kortlagning smávirkjanakosta á Suðurlandi

Í framhaldi af kortlagningu Vatnaskila á smávirkjanakostum á Vesturlandi, Vestfjörðum og Austurlandi hefur Orkustofnun látið gera samskonar greiningu á smávirkjanakostum á Suðurlandi. Skipting í...

Ísland meðal efstu ríkja í stafrænni opinberri þjónustu

Ísland er í hópi fremstu ríkja heims þegar kemur að stafrænni opinberri þjónustu. Þetta er niðurstaðan í nýútgefnum mælikvarða Sameinuðu þjóðanna (SÞ), þar sem...

Nýjar fréttir