14.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Buðu uppá fund með Páli Einarssyni jarðeðlisfræðing

Þann 11. mars síðastliðinn bauð Lionsklúbbur Hveragerðis uppá spennandi fund á Hótel Örk með Páli Einarssyni jarðeðlisfræðing og fyrrverandi prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands. Páll hélt...

50 ára afmælismót HSK í blaki karla 

Þrjú lið tóku þátt í héraðsmóti karla í blaki í vetur og úrslit réðust í seinni hluta mótsins sem fram fór í Hveragerði 5....

Bændur á Stóru-Mörk hlutu landbúnaðarverðlaunin 2024

Landbúnaðarverðlaunin fyrir árið 2024 voru afhent á Búnaðarþingi í dag af Katrínu Jakobsdóttur sem starfar um þessar mundir sem matvælaráðherra. Aðalbjörg Ásgeirsdóttir og Eyvindur Ágústsson...

Rangárþing ytra lýsir vilja til að endurskoða gjaldskrárhækkanir

Hinn 13. mars 2024 tók sveitarstjórn Rangárþings ytra fyrir áskorun Sambands íslenskra sveitarfélaga og tillögur ríkisstjórnarinnar vegna kjarasamninga sem undirritaðir voru á dögunum. Sveitarstjórnin...

Fermingarfjör í Skálholti

Undanfarna mánudaga hafa fermingarbörn frá Suðurlandi tekið þátt í fermingarfjöri í Skálholti sem er fræðslu- og skemmtidagskrá fyrir börn sem stefna á fermingu í...

Almannavarnarmánuðurinn febrúar

Samfélagsleg áföll hafa ýmsar birtingarmyndir og dynja á samfélögum ýmist fyrirvaralaust eða fyrirséð eins og við þekkjum innan ákveðinna svæða. Því er mikilvægt að...

Íkveikja í Hafnartúni og nokkur ungmenni með stöðu sakbornings

Laugardagskvöldið 9. mars sl. fékk lögregla, ásamt öðrum viðbragðsaðilum tilkynningu um eld í Hafnartúni er stendur við Sigtúnsgarð á Selfossi. Slökkvistarf tók nokkurn tíma...

Það gneistaði af Ármanni Höskuldssyni í Vöfflukaffinu

Ármann Höskuldsson prófessor í eldfjallafræði við Háskóla Íslands var gestur í vöfflukaffinu á Eyravegi 15 sl. laugardag. Erindi Ármanns var fróðlegt og skörulega flutt....

Nýjar fréttir