-5.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hveragerðisbær fær 342.931.314 kr. styrk í nýja skólphreinsistöð

Hveragerðisbær er meðal 22 samstarfsaðila Umhverfisstofnunar sem fengu samtals 3,5 milljarða króna styrk frá Evrópusambandinu til að vinna að fjölbreyttum verkefnum til að flýta...

Fjárhagsáætlun Rangárþings ytra samþykkt í sveitarstjórn

Sveitarstjórn Rangárþings ytra samþykkti samhljóða fjárhagsáætlun fyrir árin 2025-2028 á fundi sínum 11. desember. Góð samvinna var á milli kjörinna fulltrúa við gerð áætlunarinnar. Sveitarstjórn...

Vatn flæddi yfir Hring­veg undir Eyja­fjöll­um

Það gerði slíka úrhellisrigningu undir Eyjafjöllum á mánudag að heimafólk man vart eftir öðru eins. Vegagerðin var kölluð út til aðstoðar um miðja nótt...

Snæfríður Sól bætti eigið Íslandsmet á HM í sundi

Hvergerðingurinn Snæfríður Sól Jórunnardóttir synti sig  inn í undanúrslit á nýju Íslandsmeti í 100 metra skriðsundi á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug í Búdapest...

Bernskujól í Bláskógabyggð

Fyrir um 100 árum hélt sjö ára stúlka jólin hátíðleg ásamt fjölskyldu sinni. Þessi stúlka hét Þórey Ólafsdóttir og bjó á Upphólum, torfbæ sem...

Viðgerðir hafnar á Víkurstreng

Enn er allt keyrt á varaafli í Vík og Mýrdal eftir að Víkurstrengur bilaði aðfaranótt sunnudags 9. desember, þar sem hann liggur plægður ofan...

Svæðisskipulag Suðurhálendis undirritað

Sigurður Ingi Jóhannsson, Innviðaráðherra, hefur staðfest Svæðisskipulag Suðurhálendis 2022-2042, sem markar mikilvægt skref í skipulagsmálum og sjálfbærri þróun landsvæðisins. Með undirrituninni öðlast svæðisskipulagið lagalegt...

Perluðu 480 armbönd til styrktar Krafts

Hvolsskóli hélt jafnréttisviku hátíðlega þann 18.-22. nóvember sl. Skólinn var skreyttur í öllum regnbogans litum af nemendafélaginu og var fjölbreytileikinn í heiðri hafður og...

Nýjar fréttir