8.4 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Bláskógabyggð jafnlaunavottað

Bláskógabyggð hefur hlotið jafnlaunavottun sem er staðfesting á því að jafnlaunakerfi sveitarfélagsins samræmist kröfum jafnlaunastaðalsins ÍST 85:2012. Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum...

Börn að selja viðkvæmar myndir í gegnum samfélagsmiðla

Í framhaldi af umræðu á RÚV um rannsókn á greiðslum netníðinga til barna fyrir nektarmyndir vill forvarnarhópur Árborgar vekja sérstaka athygli á málinu þar...

Áheitaprjóni lokið

Þessu verkefni Kvenfélagsins Einingar, Hvolhreppi er nú lokið og hefur gengið alveg ótrúlega vel gefið okkur ómælda ánægju. Takmarkið var að prjóna 300 hluti...

Art á Suðurlandi með tryggt fjármagn til eins árs

Í fundargerð Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga kemur fram að stjórnin fagni því að félags- og barnamálaráðherra hafi tryggt verkefninu nægilegt fjármagn til eins árs. Þá...

Afmælisritið Stóraborg gefið út í tilefni af 100 ára afmæli Þórðar í Skógum

Í tilefni af 100 ára afmæli Þórðar Tómassonar í Skógum gefur Bókaútgáfan Sæmundur út afmælisritið Stóraborg; Staður mannlífs og menningar. Þórður fæddist í Vallnatúni...

Slæm staða talmeinafræðinga – Biðtími eftir talþjálfun lengist

Þessa stundina standa yfir viðræður á milli Félags talmeinafræðinga á Ísland (FTÍ) og Sjúkratygginga Íslands (SÍ) vegna rammasamnings um þjónustu talmeinafræðinga. Í nóvember 2017...

Set styður myndarlega við Krabbameinsfélag Árnessýslu

Set á Selfossi hefur gert samstarfssamning til þriggja ára við Krabbameinsfélag Árnessýslu. Fyrirtækið mun í stað beins framlags styðja við starfsemina með þriggja ára...

Bryndís í Lindinni á Selfossi fær þakkarviðurkenningu FKA

Bryndís Brynjólfsdóttir stofnandi Lindarinnar tískuvöruverslunar á Selfossi hjlaut þakkarviðurkenningu Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA) á dögunum. Við slógum á þráðinn til Bryndísar til að...

Nýjar fréttir