7.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Sprunga myndaðist í Suðurstrandavegi.

Eftirlitsmenn Vegagerðarinnar urðu snemma í morgun varir við sprungur í Suðurstrandarvegi (427)  um 1,3 km vestan við Vigdísarvallaveg. Fyrir kl. 11 á laugardag var búið...

200 fríar uppskriftir

Í dag birtist tvöhundraðasta uppskriftin í boði Hannyrðabúðarinnar hér í Dagskránni. Þær hafa nú birst á hálfs mánaðar fresti í rétt rúmlega átta ár...

Hugleiðingar um tannlæknahræðslu

Fólk á misauðvelt/-erfitt með tannlæknaheimsóknir. Mörg börn hlakka mikið til komunnar. Einhverjir eldri ná góðri slökun og jafnvel dotta í stólnum. Aðrir eiga hins...

Hvað leynist í blómabeðinu þínu?

Í vikunni fór ég í gönguferð í sérstöku veðurfari. Það lá þoka yfir Selfossi og veðrið var sveipað dulúð og ævintýraljóma. Það var sérstakt...

Nokkur orð um leikskólamál

Undanfarið hefur ýmislegt verið rætt og ritað varðandi stöðu leikskólamála hér í svf. Árborg. Umræðan hefur að miklu leytið snúið að fyrirhuguðum lokunum leikskólana...

Er þörf á nýjum Stekkjaskóla?

Þar sem nokkur umræða hefur verið um nýjan Stekkjaskóla hefur skólaskrifstofa Sveitarfélagsins Árborgar tekið saman upplýsingar frá skólastjórum Sunnulækjarskóla og Vallaskóla sem sýna að...

Það vekur furðu ástandið í skólamálum í Árborg   

Fulltrúar D - lista í sveitarfélaginu Árborg harma þá stöðu sem upp er komin í skólamálum sveitarfélagsins og að þess skuli ekki hafa verið gætt að...

Ráðgjöf í tengslum við Uppbyggingarsjóð Suðurlands

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) hefur á síðustu árum gert samstarfssamninga við þekkingarstofnanir víða um Suðurland og búa því yfir öflugu teymi ráðgjafa og verkefnastjóra...

Nýjar fréttir