-1.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Samfélagsstyrkur Krónunnar til umsóknar

Krónan styður við samfélagstengd verkefni með áherslu á æskulýðs- og ungmennastarf á hverju ári í gegnum styrki, viðburði og samstarfsverkefni. Liður í því er...

Fundu ættingja á Íslendingadegi í Kanada

Um 50 þúsund manns komu saman í Gimli í Kanada fyrstu helgina í ágúst til þess að fagna árlegum Íslendingadegi. Einnig komu saman um...

Mikil gleði í skírn nýnema í Menntaskólanum að Laugarvatni

23. ágúst sl. voru 56 nýnemar við Menntaskólann að Laugarvatni skírðir í Laugarvatni og má með sanni segja að athöfnin hafi tekist vel. Hátíðleiki,...

Jónas Karl áfram með Selfoss í handboltanum

Jónas Karl Gunnlaugsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár. Jónas er skemmtilegur miðjumaður, snöggur á fótunum og óhræddur. Þessi ungi...

Keppir á heimsleikum unglinga í CrossFit

Selfyssingurinn Bergrós Björnsdóttir er meðal þeirra sem keppa á heimsleikum unglinga í CrossFit í Michigan í Bandaríkjunum. Leikarnir hefjast í dag og standa til...

Ungmennafélagi Selfoss færð góð gjöf

Ungmennafélagi Selfoss var færð merkileg gjöf á dögunum. Afkomendur Sigfúsar Sigurðssonar Ólympíufara færðu félaginu verðlaunasafn hans. Sig­fús keppti fyr­ir Íslands hönd á Ólymp­íu­leik­un­um í London...

Suðurlandsdeild Ferðaklúbbsins 4×4 hefur sitt 36. starfsár

Ferðaklúbburinn 4x4 var stofnaður 11. mars 1983 og samanstendur af móðurfélaginu, sem er staðsett í Reykjavík, og síðan 10 deildum vítt og breitt um...

Ungir leikmenn Hamars skrifa undir

Hamar hefur gert samning við fimm uppalda heimamenn fyrir komandi tímabil í körfuboltanum. Samningar voru gerðir við Birki Mána Daðason, Arnar Dag Daðason, Kristófer Kató...

Nýjar fréttir