12.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Glódís Rún Sigurðardóttir heiðruð knapi ársins 2023 hjá hestamannafélaginu Sleipni

Glódís Rún Sigurðardóttir átti magnað ár þar sem hún lét mikið af sér kveða á keppnisvellinum. Hún byrjaði árið af krafti í Meistaradeild Líflands...

Uppskeruhátíð Hestamannafélagsins Sleipnis fór fram um helgina

Laugardaginn 16. mars var haldin uppskeruhátíð hestamannafélagsins Sleipnis á Þingborg. Þar hittust félagsmenn Sleipnis og heiðruðu félagsmenn sem áttu framúrskarandi árangur á árinu 2023. Eftirtalin...

Góður árangur hjá ungu liði HSK/Selfoss

Bikarkeppni FRÍ í flokki fullorðinna fór fram í Kaplakrika 17. mars. HSK sendi ungt lið til keppni sem stóð sig með stakri prýði og...

Helga Fjóla og Bryndís Embla bikarmeistarar

Bikarkeppni FRÍ 15 ára og yngri fór fram í Kaplakrika þann 17. mars. HSK sendi bæði A og B lið kvennalið til keppninnar og...

Góð mæting á Héraðsþing HSK í Árnesi

Góð mæting var á 102. héraðsþing HSK sem haldið var í Félagsheimilinu Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi í gær, fimmtudag. Þingið hófst stundvíslega kl....

Elísabet gefur út sitt fyrsta lag

Söngkonan Elísabet Björgvinsdóttir hefur gefið út sitt fyrsta lag. Margir muna eftir Elísabetu úr Idol-keppninni á Stöð 2. Einnig sigraði hún söngkeppni NFSu í...

Öllum lóðum úthutað við Loðmundartanga

Öllum lóðum við Loðmundartanga á Flúðum var úthlutað á einum og sama fundi sveitarstjórnar Hrunamannahrepps í síðustu viku. Er þar um að ræða 2...

Buðu uppá fund með Páli Einarssyni jarðeðlisfræðing

Þann 11. mars síðastliðinn bauð Lionsklúbbur Hveragerðis uppá spennandi fund á Hótel Örk með Páli Einarssyni jarðeðlisfræðing og fyrrverandi prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands. Páll hélt...

Nýjar fréttir