7.3 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Hvað gerum við?

Nanótækni, Orkugeymsla, Efnavísindi, Bálkakeðjur, Líftækni, Róbótar, Sýndarveruleiki, Drónar, Þrívíddarprentun, Sjálfkeyrandi bílar, Hlutanetið, Viðbættur veruleiki, Gervigreind og örugglega margt fleira sem ég kann ekki að...

Ein glæsilegasta mathöll landsins í Mjólkurbúinu

Endurbyggt Mjólkurbú Flóamanna sem nú er risið í nýja miðbænum verður sannkallað matarmenningarhús. Þar verður mathöll með átta nýjum veitingastöðum, tveir barir og sýning...

Bleiki fíllinn í herberginu

Í ágúst árið 2005 gekk ég harkalega á vegg. Ég er ekki að tala um í orðsins fyllstu merkingu heldur gekk ég á vegg...

Vinna við stjórnunar- og verndaráætlun Geysissvæðisins hafin

Hafin er vinna við stjórnunar- og verndaráætlun Geysis­svæðisins. Svæðið var friðlýst 17. júní á síðasta ári sem náttúru­vætti og er þessi vinna beint framhald...

Lið Árbæjarhjáleigu/Hjarðartúns sigrar fjórgang Suðurlandsdeildarinnar

Virkilega sterk fjórgangskeppni fór fram í Suðurlandsdeildinni í hestaíþróttum í gærkvöldi þar sem 56 knapar tóku þátt. Í Suðurlandsdeildinni keppa áhuga- og atvinnumenn saman...

Skóflustunga tekin að nýju hverfi í landi Jórvíkur á Selfossi

Föstudaginn 12. mars sl. var tekin fyrsta skóflustungan að nýju hverfi í landi Jórvíkur sem er staðsett sunnan núverandi byggðar og til austurs af...

Óásættanleg framkvæmd samræmdra prófa

Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Árborgar sagði óásættanlegt að ítrekað sé notast við óviðunandi prófakerfi á aukafundi sínum. Það skapi aukið álag fyrir nemendur, kennara og skólastjórnendur....

Ljósmyndaklúbburinn Blik lagði land undir (þrí)fót

Ljósmyndaklúbburinn Blik á Selfossi, sem telur um 60 meðlimi, var stofnaður á vordögum árið 2008 og hefur starfað óslitið síðan og haldið fjölda sýninga...

Nýjar fréttir