4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Arctic Rafting snýr aftur

Leiðsögukonan og fjárfestirinn Tinna Sigurðardóttir hefur keypt flúðasiglingafélagið Arctic Rafting af Arctic Adventures. Tinna hefur tekið við rekstrinum og fór með sinn fyrsta hóp...

Hringferð um Ræktum Ísland

Fyrsti fundur í hringferð um Ræktum Ísland!, umræðuskjal um landbúnaðarstefnu fyrir Ísland, fer fram í Landbúnaðarháskólanum á Hvanneyri kl. 20 í kvöld. Alls er...

Þrjátíu og einn teknir fyrir of hraðan akstur og einn stútur undir stýri

Í dagbók Lögreglunnar á Suðurlandi kennir að venju ýmissa grasa. Ekið var á ær með lamb á Suðurlandsvegi, skammt frá Jökulsárlóni og drápust bæði dýrin....

Ákall um að Árborg leyfi geymslu ferðavagna við grunnskóla í sumar

Íbúi í Árborg benti á fyrirkomulag sem Hafnarfjarðarbær hefur boðið íbúum sínum upp á undanfarin ár. Íbúum þar hefur gefist kostur á að geyma...

Lóðalottóið í Bjarkarlandi – dregið í gær

Eins og fram hefur komið var gríðarlegur fjöldi umsókna um lóðir í Bjarkarlandinu. Á fundi skipulags- og bygginganefndar Árborgar, þann 31. maí sl. var...

Verum fyrirmynd – Tryggjum rétt barna til íþróttaiðkunar

Árið 1907 tóku lög um skólaskyldu gildi á Íslandi. Samkvæmt ágætri grein Ragnars Þorsteinssonar, fyrrum fræðslustjóra Reykjavíkurborgar, sem kom út í tilefni af 100...

Frændsystkinin taka höndum saman í nýrri bók

Hvernig er sumarið í sveit­inni? Við því eru svör sem finna má í samnefndri bók um daglegt líf í sveitum landsins. Bókin er eftir...

Tölum um staðreyndir og förum rétt með

Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hafa farið mikinn í fjölmiðlum að undanförnu í tilraun til að sýna fram á aðhaldsleysi í rekstri Svf. Árborgar. Í liðinni viku...

Nýjar fréttir