-3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Inga Dís framlengir við Selfoss

Inga Dís Axelsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Umf. Selfoss um tvö ár. Inga Dís er gríðarlega efnileg vinstri skytta sem steig sín fyrstu...

Bergrós fimmta besta í heiminum

Selfyssingurinn Bergrós Björnsdóttir lenti í fimmta sæti í sínum aldursflokki á heimsleikum unglinga í CrossFit um helgina. Hún var í flokki kvenna 16-17 ára....

Haustgildi fer fram um helgina

Haustgildi uppskeruhátíð fer fram á Stokkseyri dagana 7.–8. september. Haustgildi – menning er matarkista – er haldin á Stokkseyri fyrstu helgina í september ár hvert....

Selfoss sigurvegarar Ragnarsmótsins

Ragnarsmót kvenna í handbolta fór fram í Set-höllinni dagana 27.-31. ágúst. Fjögur lið tóku þátt á mótinu; FH, ÍBV, Selfoss og Víkingur. Mættust öll...

Ungir heimastrákar skrifa undir meistaraflokkssamning

Á dögunum skrifuðu nokkrir af efnilegustu leikmönnum Selfoss undir meistaraflokkssamning við Selfoss Körfu. Þrátt fyrir að vera ungir að árum hafa flestir þeirra nú...

Gullspor í Sjóminjasafninu á Eyrarbakka

Sýningin Gullspor sem fjallar um handverk gull- og silfursmiða í Árnessýslu verður opnuð í Sjóminjasafninu á Eyrarbakka laugardaginn 7. September klukkan 14. Þetta er...

Rafmagnsbilun í Vík í Mýrdal

Alvarleg rafmagnsbilun er í gangi í Vík og Mýrdal. Samkvæmt tilkynningu frá RARIK er búið að staðsetja bilunina og unnið er að viðgerðum. Rafmagnið fór...

Stefnir á heimsmeistaratitil í Finnlandi

Hvergerðingurinn Anna Guðrún Halldórsdóttir er á leið á heimsmeistaramót í ólympískum lyftingum í Rovaniemi í Finnlandi. Mótið fer fram dagana 5. til 14. september...

Nýjar fréttir