6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Háskólafélags Suðurlands

Stjórn Háskólafélags Suðurlands ákvað á fundi sínum nýverið að ráða Ingunni Jónsdóttur sem framkvæmdastjóra félagsins en auglýst var eftir umsóknum í starfið í maí...

Ókeypis tíðavörur í Grunnskólanum í Hveragerði

Fyrir bæjarstjórn Hveragerðisbæjar lá tillaga frá fulltrúum Okkar Hveragerðis um að bæjarfélagið legði til fjármagn vegna kaupa á tíðavörum fyrir nemendur Grunnskólans í Hveragerði...

Samið um rekstur Bankans Vinnustofu á Selfossi

Tilraunaverkefni í samstarfi ríkis, sveitarfélags og atvinnulífs sem byggir á verkefninu Störf án staðsetningar. Í dag undirrituðu Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Arna Ír...

Slippfélagið opnað á Selfossi

Málningarverslunin Slippfélagið opnaði dyr sínar á Selfossi í dag að Austurvegi 58, þar sem Flying Tiger var áður til húsa. Verslunin leggur áherslu á...

Sumartónleikar í Skálholti

Sumartónleikar í Skálholti fara nú fram í 46. sinn 1.-11. júlí og er yfirskrift hátíðarinnar í ár „kynslóðir". Við teflum saman mismunandi kynslóðum tónlistarfólks...

Hvað er að gerast í húsnæðismálum og hvert stefnir?

Fasteignamarkaðurinn hefur náð ævintýralegum hæðum nýverið og virðist ekki sjá fyrir endann á því. Húsnæðisverð hefur hækkað um tugi prósenta á síðustu árum og...

Öryggis og umferðarmál í sveitarfélaginu Árborg

Sú var tíðin að hér voru nefndir eins og umferðarnefnd, atvinnumálanefnd og áfengisvarnarnefnd svo dæmi séu tekin. Tímar breytast og nefndir eru lagðar niður...

Lúðrablástur í Rangárþingi

Þann 12. júní sl. heimsótti Skólahljómsveit Kópavogs Tónlistarskóla Rangæinga og hélt tónleika í íþróttahúsinu á Hellu. Skólahljómsveitin var í ferðalagi um Suðurland og hafði...

Nýjar fréttir