4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Takk fyrir að velja Ísland!

Árið 1946 ákvað 24 ára Dani fara með vini sínum að leita nýrrar framtíðar í Vesturheimi. Á leið sinni vestur um haf stoppuðu þeir...

Breytingar!

Það eru mikilvægar kosningar framundan með stórum áskorunum sem ný ríkisstjórn þarf að hafa kjark og pólitískt þrek til að ráðast í. Við þurfum að...

Glæsilegt húsnæði Grunnskólans í Hveragerði bíður eftir nemendum

Húsið er hannað af Dr. Magga, sem hefur haft hönnun skólahúsnæðis í Hveragerði í höndum sínum. Nú er húsnæðið klárt og búið er að...

Kjötbúrið opnað við góðar undirtektir

Fannar Geir og Alma Svanhild hafa opnað glæsilega verslun sem heitir Kjötbúrið við Austurveg 65 á Selfossi. „Þetta er kjöt- og sælkeraverslun. Svo verðum...

Hamingjunni við hafið frestað

Bæjarhátíð Sveitarfélagsins Ölfuss, Hamingjunni við hafið, hefur verið frestað um óákveðinn tíma í ljósi núgildandi sóttvarnareglna. Stefnt er að því að halda hátíðina síðar...

Sviflína frá Kömbum niður í Reykjadal fær grænt ljós

Fyrirtækið Kambagil ehf. óskaði eftir leyfi til þess að setja upp tvær svo kallaðar sviflínur (e. zipline) auk útsýnispalls við Svartagljúfur. Í fundargerð bæjarráðs...

Söguslóð innan Víkur í Mýrdal

Mýrdalshreppur fékk á fyrir nokkrum misserum styrk til að setja upp söguslóð (Cultural Walk) innan Víkur. Markmið verkefnisins er að kynna gestum sögu Víkur...

Skottulína

Bómull og ull er einstaklega skemmtileg garnblanda, létt, hlý, mjúk og áferðafalleg. Uppskrift vikunnar er prjónuð úr garninu Esther frá Permin en blandan er...

Nýjar fréttir