6.1 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Vesturbúðarfélagið fær vilyrði fyrir styrk frá Árborg

Erindi frá Vesturbúðarfélaginu á Eyrarbakka var sent til bæjarráðs þann 23. júlí sl. Í erindinu er óskað eftir stuðningi vegna fornleifarannsókna og uppgraftar á...

Breytingar á dreifingu Dagskrárinnar

Um næstu mánaðarmót verða breytingar á dreifingu Dagskrárinnar. Þá verður blaðinu ekki lengur dreift inn á sunnlensk heimili. Blaðinu verður áfram dreift í verslanir...

Jarðskjálftar við Húsmúla tengjast niðurdælingu

Í tilkynningu frá Orku náttúrunnar kemur fram að vísindafólk Orku náttúrunnar telji líklegt að röð jarðskjálfta við Húsmúla, vestan undir Hengli, frá því um...

Veggjalistakonan Þóranna vekur athygli vegfarenda

Veggjalist er ekki ný af nálinni og hefur fylgt manninum í þúsundir ára. Þó er þróun í því eins og öðru og listformið tekur...

Utankjörfundaafgreiðsla er hafin um sveitarfélagið Suðurland

Opnað hefur verið fyrir utankjörfundaratkvæðagreiðslu um sameiningu Ásahrepps, Rangárþings ytra, Rangárþings eystra, Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps. Hægt er að kjósa hjá sýslumönnum um land allt...

Áhugavert myndband frá Vegagerðinni um Suðurlandsveginn

Vegagerðin birti á Youtube - rás sinni fróðlegt og áhugavert myndband um framkvæmdirnar við Suðurlandsveg á milli Hveragerðis og Selfoss. Myndbandið var gefið út...

Líkfundur á Selfossi

Í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi kemur fram að íslenskur karlmaður á fimmtugsaldri hafi fundist látinn á bak við verslunarhúsnæði á Selfossi fyrr í...

Að ræna komandi kynslóðir

Allt frá hruni hafa reglulega komið upp hugmyndir um að auka tekjur ríkisins í dag með því að skattleggja innborgun í lífeyrissjóð. Það er...

Nýjar fréttir