7.8 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Uppskeruhátíð á Brimrót á Stokkseyri

Dagana 4.- 5. september nk. verður haldin einskonar uppskeruhátíð á Brimróti sem hefur fengið nafnið Haustgildi. Dagskráin er frá 13 – 18 báða dagana,...

Listnám og sýning myndlistarnema FSu

Myndlistarnemar FSu halda nú áfram uppteknum hætti að setja upp sýningu í opinberu sýningarrými utan skólans. Það eru nemendur í framhaldsáföngum sem fá  þjálfun...

Leikskólinn Goðheimar formlega vígður

Föstudaginn 27. ágúst sl. var leikskólinn Goðheimar á Selfossi formlega vígður. Leikskólinn þykir einstaklega vel heppnaður bæði að innan sem utan. Það var snemma...

Þegar ég varð læs opnaðist algjörlega nýr heimur

Dagbjartur Sebastian Østerby fæddist í Reykjavík en ólst upp í Kaupmannahöfn þar sem foreldrar hans stunduðu nám en frá 11 ára aldri í Þorlákshöfn...

Eflum heilsugæsluna

Ég finn á ferðum mínum vegna kosninganna að fólk vill helst ræða heilbrigðismál og þjónustu heilbrigðiskerfisins. Heimsfaraldur COVID-19 hefur sjálfkrafa sett heilbrigðismál sem fyrsta...

Gleðin alltumlykjandi að fá að hitta samstarfsfólkið í eigin persónu

Kennsla er um það bil að hefjast í skólum landsins. Margir bundu við það vonir að þetta haustið væri skólinn kominn í hefðbundinn gír...

Heilsuræktarámskeið fyrir eldri íbúa í Árborg

Þann 2. september nk. gefst íbúum Árborgar 60 ára og eldri kostur á að sækja heilsuræktarnámkeið sér að kostaðarlausu. Námkeiðið er haldið í samstarfi...

Tómas Ellert ráðin kosningastjóri Miðflokksins á landsvísu

Tómas Ellert Tómasson byggingarverkfræðingur og bæjarfulltrúi Miðflokksins í Svf. Árborg hefur verið ráðinn kosningastjóri Miðflokksins á landsvísu vegna alþingiskosninganna þann 25. september næstkomandi. Tómas...

Nýjar fréttir