3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Laufey Guðmundsdóttir nýr formaður FKA Suðurlandi

Félag kvenna í atvinnulífinu, FKA, er öflugt tengslanet kvenna úr öllum greinum atvinnulífsins. Félagið er hreyfiafl sem eflir fjölbreytileika atvinnulífsins, styður kvenleiðtoga í að...

„Róðurinn var erfiður en undursamlegur“

Fjölbrautaskóli Suðurlands átti fjörutíu ára starfsafmæli, mánudaginn 13. september. Fullyrða má að stofnun skólans haustið 1981 sé einn af hornsteinum í uppbyggingu þessa svæðis...

Bakkastofuhjónin heimsækja dagdvöl aldraðra í Árborg

Það er fátt meira gefandi en að hitta mann og annan með samveru, sögum og söng og það vita þau sem standa að dagdvöl...

Sveitarfélagið Árborg – Heilsueflandi samfélag

Sveitarfélagið Árborg gerðist formlega aðili að Heilsueflandi samfélagi þann 20. maí 2019 þegar Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, og Alma D. Möller, landlæknir, undirrituðu samning...

Fimmtugasta og sjöunda starfsárið að fara af stað

Fimmtugasta og sjöunda starfsár Karlakórs Selfoss er að hefjast núna í lok september. Boðað er til kynningarkvölds fyrir nýja félaga mánudaginn 27. september kl....

Vetrarstarfið fer aftur af stað hjá FEB Selfossi

Vetrarstarf FEBSEL er að fara í gang eftir talsvert hökt frá því í mars 2020. Stundaskráin er birt í Dagskránni og verður nánar kynnt...

Loftgæðamælingar við Selfoss vegna eldgoss

Umhverfisstofnun fór þess á leit við sveitarfélagið í sumar að fá að koma upp loftgæðamælum á Selfossi sem lið í því að þétta net...

Þekkingasetur á Laugavatni um úrgangsmál fær fjárstuðning

Samkomulag um fjárstuðning til stofnunar þekkingarseturs á Laugavatni hefur verið undirritað á milli SASS og samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins. Tilgangur þekkingarsetursins er að aðstoða sveitarfélög...

Nýjar fréttir