3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Nemendur FSu sækja Gullkistuna heim

Eitt af markmiðum GULLKISTUNNAR á Laugarvatni er að miðla þeirri sköpun og menntun sem þar býr út í samfélagið. Gullkistan hóf starfsemi sína árið...

Samstilltur og jákvæður nemendahópur

Fullyrðingin Heilbrigð sál í hraustum líkama á prýðilega við í starfi FSu. Og jafnvel þótt hún sé sögð á latínu Mens sana in corpore...

Tilkynning frá Bláskógabyggð og Hrunamannahreppi vegna friðlýsingar

Fyrir þremur árum, eða í september 2018, kynnti Umhverfisstofnun tillögu sína að friðlýsingu vatnasviðs Jökulfalls og Hvítár með vísan til friðlýsinga í verndarflokki rammaáætlunar....

ADHD samtökin stofna útibú á Suðurlandi

Nýlega var haldinn stofnfundur ADHD Suðurland í barnaskóla Eyrarbakka og Stokkseyrar á Stokkseyri. Markmiðið með því að stofna útibú á Suðurlandi var að færa...

Vatnasvið Jökulfalls og Hvítár í Árnessýslu friðlýst gegn orkunýtingu

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu vatnasviðs Jökulfalls og Hvítár í Árnessýslu gegn orkuvinnslu í samræmi við lög um verndar-...

Nei ráðherra sýnt að nýju hjá Leikfélagi Hveragerðis

Nú í lok september tekur Leikfélag Hveragerðis aftur til sýninga gamanfarsann Nei Ráðherra, eftir breska leikskáldið og ókrýndan konung farsanna Ray Cooney. Leikstjóri er...

Pure North Recycling hlýtur Bláskelina 2021

Endurvinnslufyrirtækið Pure North Recycling hlaut í dag Bláskelina, viðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins fyrir framúrskarandi lausn í plastmálefnum. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, afhenti...

Starfshópur telur ræktun orkujurta til framleiðslu á lífolíu hagkvæma á Íslandi

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, fékk á dögunum afhenta skýrslu starfshóps um ræktun og framleiðslu úr orkujurtum. Meginniðurstaða starfshópsins er að sjálfbær ræktun...

Nýjar fréttir