3.9 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Anna María Gunnarsdóttir býður sig fram til formanns KÍ

Anna María Gunnarsdóttir, varaformaður Kennarasambands Íslands, gefur kost á sér í embætti formanns KÍ. Anna María tilkynnti þetta á Facebook í gærkvöld. Anna María hefur...

Endurskoðuð stjórnunar- og verndaráætlun fyrir Dyrhólaey

Endurskoðuð stjórnunar- og verndaráætlun fyrir friðlandið Dyrhólaey hefur verið undirrituð og staðfest af umhverfis- og auðlindaráðherra. Dyrhólaey er um 120 metra hár höfði sem gengur...

HH tekur að sér ADHD greiningar og meðferð fullorðinna á landsvísu

Heilbrigðisráðherra hefur falið Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins að annast á landsvísu greiningar ADHD hjá fullorðnum. Heilsugæslan hefur um langt skeið sinnt þessari þjónustu við börn en...

Flóaskóli fær afhentan Grænfána í fyrsta sinn

Á degi íslenskrar náttúru, 16. september síðastliðinn, fékk Flóaskóli í fyrsta skipti afhentan Grænfána við hátíðlega athöfn. Grænfánaverkefnið – Skólar á grænni grein,  er...

Bein á gati fyrir fjóra – Osso Bucco

Steinn Vignir er matgæðingur vikunnar Í fyrsta lagi þá langar mig að benda á að þrátt fyrir ítrekað suð í vini mínum og ritstjóra Dagskrárinnar,...

Niðurstöður í Suðurkjördæmi óbreyttar eftir endurtalningu

Endurtalningu í Suðurkjördæmi lauk um miðnætti í gærkvöld. Samkvæmt upplýsingum dfs.is voru gerðar tvær talningar sem báðar skiluðu sömu niðurstöðu. Talningin gekk vel og...

Endurbætur og uppbygging á Litla-Hrauni hafin

Nauðsynlegar endurbætur og uppbygging á Litla-Hrauni er nú hafin. Lengi hefur legið fyrir að húsnæði og aðstaða á Litla-Hrauni, þessu stærsta fangelsi landsins, er...

Fræðslunefnd Árborgar fjallar um málefni talmeinafræðinga

Á 36. fundi fræðslunefndar var fjallað um erindi sem barst frá þremur nemum í talmeinafræði við Háskóla Íslands. Þar er fjallað um skerðingu á starfsfrelsi...

Nýjar fréttir