4.5 C
Selfoss

FLOKKUR

Fréttir

Nýjar götur spretta upp í Árborg

Það viðraði vel til flugferða sl. sunnudag þegar sólin kíkti út eftir margra daga slagveður og leiðindi. Á myndinni er horft í vestur átt...

Spennandi málþing fyrir íbúa Árborgar 60 ára og eldri

Þann 27. október næstkomandi er fyrirhugað að halda málþing fyrir alla íbúa Árborgar 60 ára og eldri á Hótel Selfoss frá kl 13-16. Skráning...

BES lítur sér nær – styrkur frá Sprotasjóði

Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri fékk styrk frá Sprotasjóði vegna verkefnisins BES lítur sér nær.  Þetta verkefni felur í sér að BES ætlar að leita til nærsamfélagsins um samstarf...

Bókakaffið á Selfossi er 15 ára. Húllum hæ um helgina!

Já, það eru heil 15 ár síðan hjónin Elín Gunnlaugsdóttir og Bjarni Harðarsson stofnuðu verslun sína Bókakaffið og Bókaútgáfuna Sæmund. Verslunin var stofnuð þann...

Hópslysaáætlun virkuð á Suðurlandi

Uppfært: Viðbragðsaðilar á Suðurlandi vinna nú að björgun fólks í umferðarslysi á Suðurlandsvegi í Mýrdal. Um er að ræða smárútu sem valt út af vegi....

Ljósmæðrarekin barneignaþjónusta á Suðurlandi – góður valkostur

Ljósmæður á Íslandi bera hita og þunga allrar þeirrar þjónustu sem þungaðar konur og fjölskyldur þeirra þiggja í gegnum barneignaferlið. Ljósmæður á Suðurlandi eru...

Leiðindaveður fram eftir degi

Leiðindaveður hefur verið í nótt og verður fram eftir degi í dag. Gular viðvaranir voru í gildi fyrir svæðið. Undir Eyjafjöllum var spáð austan...

Unglingastarf Björgunarfélags Árborgar

Unglingastarf Björgunarfélags Árborgar hefur verið öflugt í gegn um tíðina. Þar hafa sprottið upp reynslumikið björgunarsveitarfólk sem heldur áfram í sveitinni og er til...

Nýjar fréttir